fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

fjöll

Fjöll með nýtt lag – Boða tónleika

Fjöll með nýtt lag – Boða tónleika

Fókus
29.11.2023

Hljómsveitin Fjöll gefur út nýtt lag í dag sem ber heitið „Lengi lifir“. Einnig er hafinn undirbúningur að tónleikum ásamt hljómsveitinni Soma í Ölveri á föstudaginn 8. desember. Fjöll og Soma eru nátengd bönd því þrír meðlimir eru í báðum böndum. Það eru Guðmundur Annas Árnason söngvari, Snorri Gunnarsson gítarleikari og Kristinn Jón Arnarson bassaleikari. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af