fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Fókus

„Ég sem hélt ég gæti ekki orðið ástfangin“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 28. nóvember 2023 14:28

Mynd/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísdrottningin og leikkonan Ásdís Rán Gunnarsdóttir fagnar fimm mánaða sambandsafmæli hennar og Þórðar Daníels Þórðarsonar með því að birta fallega færslu á samfélagsmiðlum.

„Ég var svo heppin að detta í fangið á þessum draumaprins fyrir 5 mánuðum. Hann gerir lífið og tilveruna svo miklu betra! Ég sem hélt ég gæti ekki orðið ástfangin. En það var víst ekki rétt þar sem honum tókst einhvern vegin að bræða mitt ískalda hjarta. Hlakka til að eyða fleiri mánuðum, árum og ævintýrum með þér elskan mín,“ skrifaði hún.

Þórður Daníel er eigandi Icestore.bg, verslun í Búlgaríu sem selur nikotínpúða.

Ásdís Rán hefur gegnt mörgum hlutverkum í gegnum tíðina; glamúrfyrirsæta, einkaþjálfari, þyrluflugmaður, umboðsmaður, rithöfundur og fatahönnuður svo fátt sé nefnt.

Fókus óskar athafnaparinu innilega til hamingju með ástina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna
Fókus
Í gær

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry
Fókus
Fyrir 3 dögum

Patrekur Jaime fagnar stórum áfanga

Patrekur Jaime fagnar stórum áfanga
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Taktu prófið!

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Taktu prófið!
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Lifi fjölbreytnin

Bókaspjall: Lifi fjölbreytnin