fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Fókus

„Ég sem hélt ég gæti ekki orðið ástfangin“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 28. nóvember 2023 14:28

Mynd/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísdrottningin og leikkonan Ásdís Rán Gunnarsdóttir fagnar fimm mánaða sambandsafmæli hennar og Þórðar Daníels Þórðarsonar með því að birta fallega færslu á samfélagsmiðlum.

„Ég var svo heppin að detta í fangið á þessum draumaprins fyrir 5 mánuðum. Hann gerir lífið og tilveruna svo miklu betra! Ég sem hélt ég gæti ekki orðið ástfangin. En það var víst ekki rétt þar sem honum tókst einhvern vegin að bræða mitt ískalda hjarta. Hlakka til að eyða fleiri mánuðum, árum og ævintýrum með þér elskan mín,“ skrifaði hún.

Þórður Daníel er eigandi Icestore.bg, verslun í Búlgaríu sem selur nikotínpúða.

Ásdís Rán hefur gegnt mörgum hlutverkum í gegnum tíðina; glamúrfyrirsæta, einkaþjálfari, þyrluflugmaður, umboðsmaður, rithöfundur og fatahönnuður svo fátt sé nefnt.

Fókus óskar athafnaparinu innilega til hamingju með ástina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ætlar að hjálpa fólki í jólastressinu í desember

Ætlar að hjálpa fólki í jólastressinu í desember
Fókus
Fyrir 2 dögum

4 hlutir sem er gott að hafa í huga fyrir jólahlaðborðið með vinnunni svo þú endir ekki atvinnulaus

4 hlutir sem er gott að hafa í huga fyrir jólahlaðborðið með vinnunni svo þú endir ekki atvinnulaus
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hildur var með stöðugan hausverk í fjóra daga eftir Spánarfríið – „Líkaminn er alltaf að segja okkur eitthvað“

Hildur var með stöðugan hausverk í fjóra daga eftir Spánarfríið – „Líkaminn er alltaf að segja okkur eitthvað“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Pattra ósátt við frétt Vísis um skilnaðinn: „Að gera það svo á þennan ósmekklega máta finnst mér fyrir neðan allar hellur!“

Pattra ósátt við frétt Vísis um skilnaðinn: „Að gera það svo á þennan ósmekklega máta finnst mér fyrir neðan allar hellur!“