fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fókus

Þetta var það síðasta sem Matthew Perry deildi á samfélagsmiðlum – Var gríðarlega einmana fyrir andlátið

Fókus
Miðvikudaginn 1. nóvember 2023 06:15

Matthew Perry

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Oh, svo heitt vatn að umlykja líkama þinn lætur þér líða vel? Ég er Mattman.“ Á þessa leið hljóðuðu síðustu skilaboð stórleikarans Matthew Perry sem hann birti á Instagram-síðu sinni tæpri viku fyrir andlát sitt. Á meðfylgjandi mynd með færslunni sést hann með stór heyrnartól slaka á í heitum potti.

Ljóst er að Perry, sem fannst látinn í heitum potti á heimili sínu þann 28. október síðastliðinn, glímdi við mikla erfiðleika og innri djöfla.

Auk baráttu sinnar við margskonar fíkn hafi Perry glímt við mikinn einmannleika sem að hafi skert lífsgæði hans verulega.

Þetta kemur fram í umfjöllun New York Post. Þar kemur fram að Perry, sem efnaðist gríðarlega við gerð Friends-þáttanna sem gerðu hann heimsfrægan, hafi fyrir óvænt dauðsfall sitt verið að draga úr fasteignaeign sinni. Þannig hafi hann selt stóra höll í sinni eigu fyrir háa upphæð en þess í stað keypt sér hóflegan bústað við ströndina. Í miðjum Covid-faraldrinum keypti hann bústað á 6 milljónir bandaríkja dollara eftir að hafa selt ógnarstórt glæsihýsi á rúmlega 13 milljónir dollara.

Þá keypti Perry glæsilega penthouse-íbúð í Los Angeles á 20 milljónir dollara árið 2017. Eftir að hafa farið fram á 35 milljónir dollara fyrir eignina, í miðjum Covid-faraldri, þá seldi hann hana að lokum á rúmlega 21 milljónir dollara. Kaupandinn var heimsþekkt stjórstjarna, söngkonan Rihanna.

Hvað markmiðið var skalt ósagt látið en ljóst er að stórstjörnunni leið ekki vel.

„Hann var með hjarta úr gulli og var að gera sitt besta til að hjálpa honum. En hann glímdi við einmannaleika. Hann eyddi dögunum á heimi sínum og var mjög einmanna,“ sagði heimildarmaður New York Post.

Hér má sjá síðustu færsluna í heild sinni

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Matthew Perry (@mattyperry4)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einstaklega falleg íbúð til sölu á Hverfisgötu

Einstaklega falleg íbúð til sölu á Hverfisgötu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins
Fókus
Fyrir 5 dögum

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“