fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
Fókus

69 er dottið úr tísku – Kynlífsstellingin „70“ er málið í dag

Fókus
Sunnudaginn 22. október 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir kannast við kynlífsstellinguna 69. Þar sem annar aðilinn liggur á bakinu og hinn liggur öfugt ofan á honum. Báðir aðilar eru þá með hausinn við kynfæri hvors annars og geta þar af leiðandi veitt hvor öðrum ánægju.

En gleymdu 69! Það er komin ný og villtari stelling sem kallast „70“.

Samkvæmt The Sun eru pör að elska þessa stellingu, en hún er mun áhættusamari en klassíska 69.

70 er nýjasta kynlífsstellingin sem pör eru að prófa.

Stellingarnar eru afar svipaðar, en 70 fer fram standandi. Ef gagnkynhneigt par ætlar að prófa stellinguna þá er hægt að framkvæma hana svona:

Karlmaðurinn byrjar á hnjánum með fótleggi konurnar vafða utan um háls hans. Næst stendur hann rólega upp svo konan getur teygt sig í gólfið og haldið sér uppi. Hún síðan beygir bak sitt svo hún geti nálgast kynfæri hans munnlega. Þá ætti hún líka að vera í fullkomni stöðu til að hann gæti líka veitt henni ánægju munnlega.

Það er örugglega mjög gaman að prófa stellinguna, en munið að fara varlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hópfjármagnaði Play sófann fyrir félagsmiðstöð í Vestmannaeyjum á einum degi

Hópfjármagnaði Play sófann fyrir félagsmiðstöð í Vestmannaeyjum á einum degi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórhýsi Antons loksins selt á undirverði

Stórhýsi Antons loksins selt á undirverði
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harry sagður hafa klúðrað sáttum við föður sinn með nýjasta útspilinu – „Hann var svo nálægt því“

Harry sagður hafa klúðrað sáttum við föður sinn með nýjasta útspilinu – „Hann var svo nálægt því“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stóra eftirsjá Al Pacino – Diane Keaton var ástin í lífi hans

Stóra eftirsjá Al Pacino – Diane Keaton var ástin í lífi hans
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Mounjaro hefur haft hræðileg áhrif á mig sem mér hefði aldrei dottið í hug – Ég get ekki sagt neinum frá því“

„Mounjaro hefur haft hræðileg áhrif á mig sem mér hefði aldrei dottið í hug – Ég get ekki sagt neinum frá því“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dauði Diane Keaton kom nánum vinum hennar algerlega í opna skjöldu

Dauði Diane Keaton kom nánum vinum hennar algerlega í opna skjöldu