fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Fókus

Inga Þóra búin að finna ástina á ný

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 27. janúar 2023 16:19

Heimir Einarsson og Inga Þóra Jónsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inga Þóra Jónsdóttir hefur fundið ástina á ný. Sá heppni er Heimir Einarsson.

Inga Þóra var áður gift Snorra Snorrasyni, sem margir þekkja sem sigurvegara Idol stjörnuleit árið 2006. Hún opnaði sig um þátttöku Snorra í keppninni og hvaða áhrif það hafði á hana og samband þeirra í viðtali við Vikuna í október 2021.

Sjá einnig: Inga Þóra um kjaftasögurnar á barnaland.is – „Ég fór úr því að vera venjuleg húsmóðir yfir í það að allir vissu hver ég var“

Heimir Einarsson er fjallaleiðsögumaður, vaxtaræktarkappi og slökkviliðsmaður. Hann smitaði dóttur sína, Söru Miller, af vaxtarræktaráhuganum. Sara er þekkt hér á landi og vinsæll áhrifavaldur með 100 þúsund fylgjendur á Instagram.

Fókus óskar parinu innilega til hamingju með ástina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?