fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
Fókus

My Year of Dicks er framlag Íslands á Óskarnum í ár – Ertu búin/n að horfa á myndina?

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 26. janúar 2023 09:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sara Gunnarsdóttir, teiknari og leikstjóri, er tilnefnd til Óskarsverðlauna í ár í flokki teiknaðrar stuttmyndar fyrir myndina My Year of Dicks. Í myndinni er unnið með texta­brot úr bók Pamelu Ri­bon (Moana og Ralph Breaks the Internet) sem skrifar handrit myndarinnar.

Myndin fjallar um 15 ára stelpu sem þráir að missa meydóminn, „með lúserum.“ Myndin er sjálfsævisöguleg og fjallar um reynslu Ribon  frá því hún var fimmtán ára.

Óskarsverðlaunin verða afhent í 95. sinn 12. mars, aðfararnótt þess 13 að okkar tíma.

Horfa má á myndina í fullri lengd á Vimeo.

Sjá einnig: Hildur ekki tilnefnd til Óskarsverðlauna

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Óli Palli sýndi á sér nýja hlið – „Óli Palli þúsundfjalagaur“

Óli Palli sýndi á sér nýja hlið – „Óli Palli þúsundfjalagaur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dómari úrskurðar um útburð hjá stjörnuhjónunum fyrrverandi – Allur rekstrarkostnaður í verulegum vanskilum

Dómari úrskurðar um útburð hjá stjörnuhjónunum fyrrverandi – Allur rekstrarkostnaður í verulegum vanskilum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Blaðamaður sullaði aðeins í áfengi í viku – Áhrifin á heilsu hans voru sláandi

Blaðamaður sullaði aðeins í áfengi í viku – Áhrifin á heilsu hans voru sláandi