fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Fókus

My Year of Dicks er framlag Íslands á Óskarnum í ár – Ertu búin/n að horfa á myndina?

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 26. janúar 2023 09:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sara Gunnarsdóttir, teiknari og leikstjóri, er tilnefnd til Óskarsverðlauna í ár í flokki teiknaðrar stuttmyndar fyrir myndina My Year of Dicks. Í myndinni er unnið með texta­brot úr bók Pamelu Ri­bon (Moana og Ralph Breaks the Internet) sem skrifar handrit myndarinnar.

Myndin fjallar um 15 ára stelpu sem þráir að missa meydóminn, „með lúserum.“ Myndin er sjálfsævisöguleg og fjallar um reynslu Ribon  frá því hún var fimmtán ára.

Óskarsverðlaunin verða afhent í 95. sinn 12. mars, aðfararnótt þess 13 að okkar tíma.

Horfa má á myndina í fullri lengd á Vimeo.

Sjá einnig: Hildur ekki tilnefnd til Óskarsverðlauna

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kim Kardashian fjarlægði myndir af Harry og Meghan

Kim Kardashian fjarlægði myndir af Harry og Meghan
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stórleikari óþekkjanlegur á setti – Umdeildur sökum ásakana um framhjáhald, einelti og áreitni

Stórleikari óþekkjanlegur á setti – Umdeildur sökum ásakana um framhjáhald, einelti og áreitni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Afhjúpar hvernig henni tókst að léttast um 13,6 kíló á tæpum tveimur mánuðum

Afhjúpar hvernig henni tókst að léttast um 13,6 kíló á tæpum tveimur mánuðum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Söngkonan nær óþekkjanleg eftir dramatískt þyngdartap á Mounjaro

Söngkonan nær óþekkjanleg eftir dramatískt þyngdartap á Mounjaro
Fókus
Fyrir 4 dögum

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“