fbpx
Þriðjudagur 28.mars 2023
Fókus

Noah Cyrus frelsaði geirvörtuna á tískuvikunni í París

Fókus
Fimmtudaginn 26. janúar 2023 08:59

Noah Cyrus. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Noah Cyrus hefur vakið talsverða athygli á tískuvikunni í París.

Fyrr í vikunni klæddist hún mjög flegnum hátískukjól frá tískuhúsinu Stéphane Rolland ásamt stórri svartri keðju, sem varla huldi brjóst hennar.

Þetta var ekki eini kjóllinn sem hún klæddist þessa vikuna sem frelsaði geirvörtuna. Hún klæddist þessum fallega bláa gegnsæja kjól frá Arturo Obegero fyrir nokkrum dögum.

Það er ljóst að Cyrus ætlar að stimpla sig rækilega inn í tískuheiminn.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Noah Cyrus (@noahcyrus)

Söngkonan hefur, líkt og systir hennar Miley Cyrus, aldrei verið feimin varðandi líkama sinn. Þegar hún fagnaði 23 ára afmæli sínu fyrr í mánuðinum birti hún nokkrar myndir af sér þar sem hún flassar myndavélina.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Noah Cyrus (@noahcyrus)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Að baki brosinu – Hvað vitum við um eiginkonu einræðisherra Norður-Kóreu, Ri Sol-ju?

Að baki brosinu – Hvað vitum við um eiginkonu einræðisherra Norður-Kóreu, Ri Sol-ju?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gátan um Cindy sem var ofsótt af eltihrelli í sjö ár og dó hræðilegum dauðdaga – En hvað var satt og hverju var logið?

Gátan um Cindy sem var ofsótt af eltihrelli í sjö ár og dó hræðilegum dauðdaga – En hvað var satt og hverju var logið?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gwyneth Paltrow fyrir dóm vegna skíðaslyss – Dómari neitaði óvenjulegri beiðni og lögmaður biðst afsökunar á því að vera rasshaus

Gwyneth Paltrow fyrir dóm vegna skíðaslyss – Dómari neitaði óvenjulegri beiðni og lögmaður biðst afsökunar á því að vera rasshaus
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Hljómsveitin er í raun saumaklúbbur sem vatt upp á sig“

„Hljómsveitin er í raun saumaklúbbur sem vatt upp á sig“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gisele Bündchen opnaði sig um skilnaðinn – Tom Brady birti í kjölfarið óræð skilaboð

Gisele Bündchen opnaði sig um skilnaðinn – Tom Brady birti í kjölfarið óræð skilaboð
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kósí stemning við Kvíslartungu

Kósí stemning við Kvíslartungu