fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
Fókus

Noah Cyrus frelsaði geirvörtuna á tískuvikunni í París

Fókus
Fimmtudaginn 26. janúar 2023 08:59

Noah Cyrus. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Noah Cyrus hefur vakið talsverða athygli á tískuvikunni í París.

Fyrr í vikunni klæddist hún mjög flegnum hátískukjól frá tískuhúsinu Stéphane Rolland ásamt stórri svartri keðju, sem varla huldi brjóst hennar.

Þetta var ekki eini kjóllinn sem hún klæddist þessa vikuna sem frelsaði geirvörtuna. Hún klæddist þessum fallega bláa gegnsæja kjól frá Arturo Obegero fyrir nokkrum dögum.

Það er ljóst að Cyrus ætlar að stimpla sig rækilega inn í tískuheiminn.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Noah Cyrus (@noahcyrus)

Söngkonan hefur, líkt og systir hennar Miley Cyrus, aldrei verið feimin varðandi líkama sinn. Þegar hún fagnaði 23 ára afmæli sínu fyrr í mánuðinum birti hún nokkrar myndir af sér þar sem hún flassar myndavélina.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Noah Cyrus (@noahcyrus)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég elska að lesa bækur sem kalla fram tilfinningar, hvort heldur sem er tár eða gleði“

„Ég elska að lesa bækur sem kalla fram tilfinningar, hvort heldur sem er tár eða gleði“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sigurður fékk kaldar kveðjur frá Háskóla Íslands – „Mér finnst þetta ljót framkoma“

Sigurður fékk kaldar kveðjur frá Háskóla Íslands – „Mér finnst þetta ljót framkoma“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Lokastiklan fyrir A Knight of the Seven Kingdoms – Ný saga í GOT-heiminum

Lokastiklan fyrir A Knight of the Seven Kingdoms – Ný saga í GOT-heiminum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Faðir Meghan Markle í krísu – Læknar þurftu að fjarlægja annan fótlegginn

Faðir Meghan Markle í krísu – Læknar þurftu að fjarlægja annan fótlegginn