fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
Fókus

Noah Cyrus frelsaði geirvörtuna á tískuvikunni í París

Fókus
Fimmtudaginn 26. janúar 2023 08:59

Noah Cyrus. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Noah Cyrus hefur vakið talsverða athygli á tískuvikunni í París.

Fyrr í vikunni klæddist hún mjög flegnum hátískukjól frá tískuhúsinu Stéphane Rolland ásamt stórri svartri keðju, sem varla huldi brjóst hennar.

Þetta var ekki eini kjóllinn sem hún klæddist þessa vikuna sem frelsaði geirvörtuna. Hún klæddist þessum fallega bláa gegnsæja kjól frá Arturo Obegero fyrir nokkrum dögum.

Það er ljóst að Cyrus ætlar að stimpla sig rækilega inn í tískuheiminn.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Noah Cyrus (@noahcyrus)

Söngkonan hefur, líkt og systir hennar Miley Cyrus, aldrei verið feimin varðandi líkama sinn. Þegar hún fagnaði 23 ára afmæli sínu fyrr í mánuðinum birti hún nokkrar myndir af sér þar sem hún flassar myndavélina.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Noah Cyrus (@noahcyrus)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Lovísa Ösp skólar foreldrana til í innkaupunum – Sjáðu myndir bak við tjöldin

Lovísa Ösp skólar foreldrana til í innkaupunum – Sjáðu myndir bak við tjöldin
Fókus
Fyrir 2 dögum

Emmsjé Gauti ekkert móðgaður yfir gagnrýni Jónasar og svarar með skondnum hætti – Sjáðu myndina

Emmsjé Gauti ekkert móðgaður yfir gagnrýni Jónasar og svarar með skondnum hætti – Sjáðu myndina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Rithöfundurinn Bjarni Bjarnason strauk að heiman í æsku – „Löggan talaði við okkur og gaf okkur snúð“

Rithöfundurinn Bjarni Bjarnason strauk að heiman í æsku – „Löggan talaði við okkur og gaf okkur snúð“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Börn áhrifavalds fengu miða á Iceguys í skóinn og allt varð vitlaust

Börn áhrifavalds fengu miða á Iceguys í skóinn og allt varð vitlaust
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stjörnukærastinn loksins orðinn pabbi

Stjörnukærastinn loksins orðinn pabbi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stórsigur Pitt í málaferlum gegn fyrrverandi – Jolie gert að birta einkaskilaboð

Stórsigur Pitt í málaferlum gegn fyrrverandi – Jolie gert að birta einkaskilaboð