fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
Fókus

Ragnhildur Steinunn breytir um stíl – „Hár-flipp fyrir lengra komna“

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 13:30

Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir sjónvarpskona skartar nýrri hárgreiðslu, krullum að hætti 80´s tímabilsins, á myndum sem hún birti á Instagram í gær. 

Ragnhildur Steinunn er vön að vera með slegið slétt hár og því er nýi hárstíllinn aldeilis breyting. „Hár-flipp fyrir lengra komna“ skrifar hún við myndina og taggar Baldur Kristjánsson ljósmyndara. Í Story bíður hún fylgjendum sínum að kjósa um krullurnar með því að velja annað hvort „Love it!“ eða „Alls ekki!“

Ætla má að hárstíllinn sé hluti af atriði fyrir sjónvarpsþátt RÚV næsta laugardagskvöld þar sem lögin tíu sem keppa munu í Söngvakeppninni í ár verða afhjúpuð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Grínmyndband: Kemur snjórinn Íslendingum alltaf á óvart?

Grínmyndband: Kemur snjórinn Íslendingum alltaf á óvart?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sævar er 13 árum eldri á vinstri myndinni – Þetta gerði hann til að ná fram þessari ótrúlegu breytingu

Sævar er 13 árum eldri á vinstri myndinni – Þetta gerði hann til að ná fram þessari ótrúlegu breytingu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Augu Kristínar opnuðust á föstudaginn: Sorgmædd þegar hún leit út um gluggann og sá hver kom út úr stigaganginum

Augu Kristínar opnuðust á föstudaginn: Sorgmædd þegar hún leit út um gluggann og sá hver kom út úr stigaganginum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025
Fókus
Fyrir 4 dögum

Paradísa gefur út fyrstu plötuna sína: „Það er enginn að fara að sitja úti í horni þegar þetta er í gangi“

Paradísa gefur út fyrstu plötuna sína: „Það er enginn að fara að sitja úti í horni þegar þetta er í gangi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrum kokkur í Buckingham-höll opinberar helsta vandamálið við Andrés

Fyrrum kokkur í Buckingham-höll opinberar helsta vandamálið við Andrés