fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Fókus

Ragnhildur Steinunn breytir um stíl – „Hár-flipp fyrir lengra komna“

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 13:30

Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir sjónvarpskona skartar nýrri hárgreiðslu, krullum að hætti 80´s tímabilsins, á myndum sem hún birti á Instagram í gær. 

Ragnhildur Steinunn er vön að vera með slegið slétt hár og því er nýi hárstíllinn aldeilis breyting. „Hár-flipp fyrir lengra komna“ skrifar hún við myndina og taggar Baldur Kristjánsson ljósmyndara. Í Story bíður hún fylgjendum sínum að kjósa um krullurnar með því að velja annað hvort „Love it!“ eða „Alls ekki!“

Ætla má að hárstíllinn sé hluti af atriði fyrir sjónvarpsþátt RÚV næsta laugardagskvöld þar sem lögin tíu sem keppa munu í Söngvakeppninni í ár verða afhjúpuð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima