fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
Fókus

Birta og Hrafnkell ástfangin og einbeita sér að hvort öðru

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 23. janúar 2023 11:29

Birta Blanco og Hrafnkell. Mynd/Aðsend/DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Onlyfans-stjarnan Birta Blanco er komin með nýjan kærasta og heitir sá heppni Hrafnkell.

Hann á allt hjarta Birtu og eru þau tvö að einbeita sér að hvort öðru. Hún hefur áður lifað fjölkærum lífsstíl en horfir björtum augum til framtíðar.

Birta og Hrafnkell kynntust fyrst fyrir rúmlega áratug en það var ekki ást við fyrstu sýn. „Það fyndna er að við þoldum ekki hvort annað,“ segir Birta kímin í samtali við DV. „Svo mögulega sá ég að hann líkaði mig á Smitten og ég ákvað að athuga hvert hlutirnir myndu fara, og þeir fóru á besta veg og ég er stolt að eiga hann að.“

Fókus óskar nýja parinu velfarnaðar á þessum skemmtilegu tímum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ætlaði að hafna einu þekktasta hlutverki sínu – Kallaði hlutverkið „helvítis heimsku“

Ætlaði að hafna einu þekktasta hlutverki sínu – Kallaði hlutverkið „helvítis heimsku“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta voru vinsælustu kynlífstækin árið 2025 – „Landsmenn ófeimnir við að prófa sig áfram í pegginu“

Þetta voru vinsælustu kynlífstækin árið 2025 – „Landsmenn ófeimnir við að prófa sig áfram í pegginu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sydney Sweeney gyllt og nakin á forsíðu

Sydney Sweeney gyllt og nakin á forsíðu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ástvinir hafa verulegar áhyggjur af eyðslu söngkonunnar – Gæti endað blönk og heimilislaus

Ástvinir hafa verulegar áhyggjur af eyðslu söngkonunnar – Gæti endað blönk og heimilislaus
Fókus
Fyrir 4 dögum

Óttast viðtökurnar þegar hann kemur til Íslands – „Eiga allir eftir að hata mig?“

Óttast viðtökurnar þegar hann kemur til Íslands – „Eiga allir eftir að hata mig?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nær óþekkjanleg eftir að hafa skafið af sér 45 kíló

Nær óþekkjanleg eftir að hafa skafið af sér 45 kíló
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jói dans selur á Seltjarnarnesi

Jói dans selur á Seltjarnarnesi