fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Fókus

Birta og Hrafnkell ástfangin og einbeita sér að hvort öðru

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 23. janúar 2023 11:29

Birta Blanco og Hrafnkell. Mynd/Aðsend/DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Onlyfans-stjarnan Birta Blanco er komin með nýjan kærasta og heitir sá heppni Hrafnkell.

Hann á allt hjarta Birtu og eru þau tvö að einbeita sér að hvort öðru. Hún hefur áður lifað fjölkærum lífsstíl en horfir björtum augum til framtíðar.

Birta og Hrafnkell kynntust fyrst fyrir rúmlega áratug en það var ekki ást við fyrstu sýn. „Það fyndna er að við þoldum ekki hvort annað,“ segir Birta kímin í samtali við DV. „Svo mögulega sá ég að hann líkaði mig á Smitten og ég ákvað að athuga hvert hlutirnir myndu fara, og þeir fóru á besta veg og ég er stolt að eiga hann að.“

Fókus óskar nýja parinu velfarnaðar á þessum skemmtilegu tímum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hárprúð dóttir Rikka G og Valdísar komin í heiminn

Hárprúð dóttir Rikka G og Valdísar komin í heiminn
Fókus
Í gær

Ragnhildur segir þetta kjarnann í að taka ábyrgð: „Eignaðu þér framkomu þína og skaðann sem hlaust af henni“

Ragnhildur segir þetta kjarnann í að taka ábyrgð: „Eignaðu þér framkomu þína og skaðann sem hlaust af henni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Er nýtt stjörnupar að fæðast í Hollywood?

Er nýtt stjörnupar að fæðast í Hollywood?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lagður inn á sjúkrahús eftir dularfull veikindi

Lagður inn á sjúkrahús eftir dularfull veikindi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Dúóið sem þú bjóst ekki við að sjá saman“

Vikan á Instagram – „Dúóið sem þú bjóst ekki við að sjá saman“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Steinunn Ósk: „Ég var komin á þann stað að vera ein heima með belju og drakk þar til hún kláraðist“

Steinunn Ósk: „Ég var komin á þann stað að vera ein heima með belju og drakk þar til hún kláraðist“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Úlfar gerir upp málverkafölsunarmálið – „Þetta var bara fár“

Úlfar gerir upp málverkafölsunarmálið – „Þetta var bara fár“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“