fbpx
Laugardagur 18.október 2025
Fókus

Lítið skilið eftir fyrir ímyndunaraflið á bleika dregli Victoria’s Secret

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 8. september 2023 10:59

Myndir/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru komin fimm ár síðan Victoria‘s Secret hélt síðast tískusýningu en viðburðurinn var einn stærsti tískuviðburður í heimi í tuttugu ár.

Í gegnum tíðina hefur fyrirtækið sætt harðri gagnrýni fyrir að fagna ekki fjölbreytileikanum, það er að segja konum af öllum stærðum og gerðum. Árið 2021 stigu nokkrar fyrrverandi Victoria‘s Secret fyrirsætur fram og afhjúpuðu dökku hliðar undirfatarisans.

Sjá einnig: Önnur fyrirsæta stígur fram og afhjúpar dökku hliðar Victoria‘s Secret

Undanfarin ár hefur Victoria‘s Secret unnið hörðum höndum að breyta ímynd fyrirtækisins og var viðburðurinn á miðvikudaginn hluti af því. Listamenn komu fram, ofurfyrirsætan Naomi Campbell las ljóð og fyrirsætan Gigi Hadid kynnti stiklu fyrir heimildarmynd Victoria‘s Secret, sem á að vera síðasta púslið í endurmarkaðssetningu þeirra.

Sjá einnig: Átti að nota kókaín og kynlíf til að grennast

Bleiki dregillinn var stjörnum prýddur, meðal gesta voru leikkonan Priyanka Chopra, fyrirsætan Lourdes Leon, sem er einnig dóttir Madonnu, samfélagsmiðlastjarnan Alix Earle og Lila Moss, fyrirsæta og dóttir Kate Moss.

Gegnsæir kjólar og djarfur klæðnaður var áberandi á dreglinum

Doja Cat. Mynd/Getty
Emily Ratajkowski. Mynd/Getty
Candice Swanepoel. Mynd/Getty
Naomi Campbell. Mynd/Getty
Priyanka Chopra. Mynd/Getty
Lourdes Leon. Mynd/Getty
Julia Fox. Mynd/Getty
Gigi Hadid. Mynd/Getty
Remi Bader. Mynd/Getty
Iris Law. Mynd/Getty
Lila Moss. Mynd/Getty
Avril Lavigne. Mynd/Getty
Serena Kerrigan. Mynd/Getty
Tayshia Adams. Mynd/Getty
Meredith Duxbury. Mynd/Getty
Ziwe. Mynd/Getty
Alix Earle. Mynd/Getty
Taylor Hill. Mynd/Getty
Winnie Harlow. Mynd/Getty
Abby Champion. Mynd/Getty
Tess McMillan. Mynd/Getty
Colin Jones. Mynd/Getty
Scarlett Costello. Mynd/Getty
Michaela Stark. Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Britney Spears birtir óræð skilaboð eftir að fyrrverandi opnaði sig um ógnvekjandi hegðun

Britney Spears birtir óræð skilaboð eftir að fyrrverandi opnaði sig um ógnvekjandi hegðun
Fókus
Fyrir 3 dögum

KÍTÓN tónleikar í Iðnó

KÍTÓN tónleikar í Iðnó
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kylie Jenner harðlega gagnrýnd – „Ógeðslega ógeðslegt“

Kylie Jenner harðlega gagnrýnd – „Ógeðslega ógeðslegt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Byrjar þú daginn á því að stíga á vigtina – Þá þarftu að heyra þetta

Byrjar þú daginn á því að stíga á vigtina – Þá þarftu að heyra þetta
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hafnaði föstu hlutverki í Saturday Night Live – Þetta er ástæðan

Hafnaði föstu hlutverki í Saturday Night Live – Þetta er ástæðan
Fókus
Fyrir 4 dögum

Náði botninum í raunveruleikaþætti – Nær óþekkjanlegur sem vöðvatröll

Náði botninum í raunveruleikaþætti – Nær óþekkjanlegur sem vöðvatröll