fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Fókus

Lúðvík prins stal sviðsljósinu aftur!

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 19. júní 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bretaprinsinn Lúðvík stal senunni enn og aftur með krúttlegum hætti um helgina. Afi hans, Karl bretakonungur, fagnaði afmæli sínu með formlegum hætti í fyrsta sinn eftir að hann tók við embætti (þó karlinn eigi afmæli 14. nóvember).

Konungsfjölskyldan kom fram á svölum Buckinghamhallar og veifaði til mannfjöldans og horfði á skrúðgöngu og flugsveit fljúga yfir höllina. Lúðvík, sem er fimm ára og sá fjórði í erfingaröð krúnunnar á eftir föður sínum og tveimur eldri systkinum, heilsaði að hermannasið, gaf hnefana út í loftið, brosti og geiflaði sig. Móðir hans, Katrín hertogaynja, horfði á yngsta afkvæmið með stolti og gleði yfir tilþrifum hans, lagaði á honum hárlubbann með ástúðlegum hætti og ítrekaði við hann að snúa að mannfjöldanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

Fókus
Í gær

Heimspekingur fullyrðir að það sé vissulega líf eftir dauðann og rekur ferðalagið sem bíður okkar

Heimspekingur fullyrðir að það sé vissulega líf eftir dauðann og rekur ferðalagið sem bíður okkar
Fókus
Í gær

Leikarinn fór í fitusog eftir að vændiskona særði tilfinningar hans með einu orði

Leikarinn fór í fitusog eftir að vændiskona særði tilfinningar hans með einu orði
Fókus
Fyrir 3 dögum

Staðfestir að hún mun túlka Madonnu

Staðfestir að hún mun túlka Madonnu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lilja Katrín orðlaus með viðtökur sólarhrings bakstursmaraþons – „Hlýjan, kærleikurinn og góðmennskan verður ekki metin til fjár“

Lilja Katrín orðlaus með viðtökur sólarhrings bakstursmaraþons – „Hlýjan, kærleikurinn og góðmennskan verður ekki metin til fjár“