fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
Fókus

Sjötta barnið fætt hjá Róbert og Ksenia – „Stúlka í þetta sinn“

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 7. maí 2023 15:18

Ksenia Shak­hmanova og Róbert Wessman Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ró­bert Wessman fjár­fest­ir og for­stjóri Al­vo­tech og eiginkona hans, Ksenia Shak­hmanova, eignuðust sitt annað barn saman, dóttur, 3. maí. Sonur þeirra Ace fæddist í mars 2019. Ró­bert og Ksenia giftu sig í Frakklandi sum­arið 2021.

Fyrir á Róbert tvö börn og Ksenia tvö börn sem öll búa hjá þeim.

„Fallega dóttir okkar, Vivien Roberta Wessman, fæddist morguninn 3. maí. Ég og Ksenia erum yfirmáta þakklát að fá hana í líf okkar. Hún er framlenging á ást okkar til hvors annars og við hlökkum til að deila lífi okkar og hamingju með henni.“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Róbert Wessman (@robertwessman)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Byrjar þú daginn á því að stíga á vigtina – Þá þarftu að heyra þetta

Byrjar þú daginn á því að stíga á vigtina – Þá þarftu að heyra þetta
Fókus
Í gær

Hópfjármagnaði Play sófann fyrir félagsmiðstöð í Vestmannaeyjum á einum degi

Hópfjármagnaði Play sófann fyrir félagsmiðstöð í Vestmannaeyjum á einum degi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir fyrrverandi stjörnuhjónanna nær óþekkjanleg eftir nefaðgerð og brjóstastækkun

Dóttir fyrrverandi stjörnuhjónanna nær óþekkjanleg eftir nefaðgerð og brjóstastækkun
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mounjaro hefur haft hræðileg áhrif á mig sem mér hefði aldrei dottið í hug – Ég get ekki sagt neinum frá því“

„Mounjaro hefur haft hræðileg áhrif á mig sem mér hefði aldrei dottið í hug – Ég get ekki sagt neinum frá því“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ríku krakkarnir á Instagram – Hvar eru þau nú?

Ríku krakkarnir á Instagram – Hvar eru þau nú?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var hótað eftir að hafa birt myndband á TikTok

Var hótað eftir að hafa birt myndband á TikTok