Sunnudagur 23.febrúar 2020

Róbert Wessman

Róbert Wessman – „Það er eitthvað að vaxa á milli okkar“

Róbert Wessman – „Það er eitthvað að vaxa á milli okkar“

Fókus
11.01.2019

Ró­bert Wessman for­stjóri Al­vo­gen birti í dag bumbumynd á Instagram en hann og unn­usta hans, Ksenia Shak­hmanova, eiga von á barni, en fyrir eiga þau fjögur börn. Róbert og Ksenia trúlofuðu sig í fyrra og hófu vínrækt. Fókus óskar parinu innilega til hamingju. View this post on Instagram There is definitely something growing between us Lesa meira

Róbert Wessman (48): Kældi sig með kærustunni og Kim Kardashian í Karíbahafi

Róbert Wessman (48): Kældi sig með kærustunni og Kim Kardashian í Karíbahafi

Fókus
11.04.2018

Ró­bert Wessman, for­stjóri Al­vo­gen, virðist fíla sig sérstaklega vel við Karíbahafið en þar dvaldi hann fyrir skemmstu í góðu yfirlæti ásamt unnustu sinni, Misska Kisska eins og hún kallar sig á Instagram. Parið ákvað að borða páskaeggin sín á eyjunni Turks og Caicos sem tilheyrir eyjaklasanum norðan af Venuzuela og nutu augljóslega vel ef marka Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af