fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fókus

Emmsjé Gauti verður með Þjóðhátíðarlagið í ár

Fókus
Föstudaginn 31. mars 2023 09:22

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjóðhátíðarnefnd tilkynnir með stolti: Rapparinn Emmsjé Gauti verður með Þjóðhátíðarlagið í ár. Lag og myndband verða frumflutt síðar í sumar og Þjóðhátíðargestir eiga von á góðu frá einum vinsælasta tónlistarmanni landsins.

Dagskráin í Herjólfsdal er farin að mótast – Bríet, Stjórnin og Friðrik Dór.

Fleiri tilkynningar væntanlegar strax eftir Páska.

Forsala miða í fullum gangi á dalurinn.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur
Fókus
Í gær

Sonur síðasta vitavarðarins í Hornbjargsvita var myrtur í El Salvador

Sonur síðasta vitavarðarins í Hornbjargsvita var myrtur í El Salvador
Fókus
Fyrir 5 dögum

Afhjúpar ástæðuna fyrir því að vináttunni lauk: „Ég hef nú þegar sagt of mikið“

Afhjúpar ástæðuna fyrir því að vináttunni lauk: „Ég hef nú þegar sagt of mikið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Victoria Beckham virtist skjóta á tengdadótturina: „Algjör fáviti“

Victoria Beckham virtist skjóta á tengdadótturina: „Algjör fáviti“