fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fókus

Svarar fyrir „ógeðslega“ baðherbergið sitt

Fókus
Miðvikudaginn 29. mars 2023 09:25

Kourtney Kardashian.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian svarar netverjum sem hafa haft nóg um baðherbergi hennar að segja.

Á dögunum birti Kourtney mynd á Instagram þar sem mátti sjá fjölda matardiska á baðherbergisgólfi og fylgjendum hennar stóð ekki á sama.

„Matur á klósettinu, það er ógeðslegt,“ sagði einn netverji.

„Mér verður flökurt við að sjá þetta, svo fokking ógeðslegt,“ sagði annar.

Skjáskot/Instagram

„Það skiptir ekki máli hversu vel þú þrífur baðherbergið, það eru bakteríur og sýklar út um allt,“ benti einn á.

Þetta er aðeins brot af þeim athugasemdum sem voru ritaðar við færsluna. Kourtney fann sig knúna að svara netverjum og útskýra myndina.

Umrædd mynd var tekin eftir tökur fyrir fyrirtækið þeirra Daring, sem selur „kjúkling“ úr plöntum.

Hún birti mynd úr myndatökunni til að sanna mál sitt.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Alþingiskosningar næsta haust og Íslendingur vinnur EuroJackpot

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Alþingiskosningar næsta haust og Íslendingur vinnur EuroJackpot
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ellý spáir stóru og valdamiklu ári hjá Snorra – „Það er ekkert illt í þessum manni“

Ellý spáir stóru og valdamiklu ári hjá Snorra – „Það er ekkert illt í þessum manni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Áramótaspá Ellýjar fyrir Valkyrjurnar: „Við erum að fara í svakalegar breytingar þegar kemur að stjórnmálum“

Áramótaspá Ellýjar fyrir Valkyrjurnar: „Við erum að fara í svakalegar breytingar þegar kemur að stjórnmálum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann á eftir að gera meira, hann er bara rétt að byrja“

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann á eftir að gera meira, hann er bara rétt að byrja“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jólakynlífið sem tryggir þér pláss á óþekka listanum

Jólakynlífið sem tryggir þér pláss á óþekka listanum
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Öðruvísi“ jólamatur – Djásn hægeldunar, tákn eftir grænkeraföstu og fiskurinn í baðinu

„Öðruvísi“ jólamatur – Djásn hægeldunar, tákn eftir grænkeraföstu og fiskurinn í baðinu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“