fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
Fókus

Nökkvi Fjalar kveður Swipe

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 18. mars 2023 15:17

Nökkvi Fjalar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nökkvi Fjal­ar Orra­son, ann­ar af stofn­end­um umboðsskrifstofunnar Swipe Media, hef­ur sagt skilið við umboðsskrif­stof­una. 

„Það er erfitt að yf­ir­gefa Swipe. Ég hef lagt hjarta mitt og sál í vörumerkið síðastliðin fjög­ur ár og er stolt­ur af því sem við höf­um byggt upp,“ skrif­ar Nökkvi Fjal­ar í færslu á Instagram. 

Segist hann ekki hafa séð það fyrir sér fyrir nokkrum mánuðum að hann ætti eftir að yfirgefa fyrirtækið. Meðeigendur hans hafi hins vegar viljað fara með fyrirtækið í aðra átt og Nökkvi Fjalar hafi þurft að fylgja hjarta sínu. Hann sé mest þakklátur fyrir vináttuna milli þeirra. 

„Ég mun halda áfram með sama markmið að bjóða besta grunninn fyrir áhrifavalda um allan heim. En nú með öðru teymi og öðru vörumerki. Ég get ekki beðið eftir að deila því með ykkur og það er aðeins byrjunin. 

Munið að gera ykkar besta til að fylgja hjarta ykkar. Ég veit það er erfitt en þið munuð á endanum uppskera. Lífið er of stutt og verðmætt til að gera eitthvað annað.“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Nikki Orrason (@nokkvifjalar)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Grínmyndband: Kemur snjórinn Íslendingum alltaf á óvart?

Grínmyndband: Kemur snjórinn Íslendingum alltaf á óvart?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sævar er 13 árum eldri á vinstri myndinni – Þetta gerði hann til að ná fram þessari ótrúlegu breytingu

Sævar er 13 árum eldri á vinstri myndinni – Þetta gerði hann til að ná fram þessari ótrúlegu breytingu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Augu Kristínar opnuðust á föstudaginn: Sorgmædd þegar hún leit út um gluggann og sá hver kom út úr stigaganginum

Augu Kristínar opnuðust á föstudaginn: Sorgmædd þegar hún leit út um gluggann og sá hver kom út úr stigaganginum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025
Fókus
Fyrir 4 dögum

Paradísa gefur út fyrstu plötuna sína: „Það er enginn að fara að sitja úti í horni þegar þetta er í gangi“

Paradísa gefur út fyrstu plötuna sína: „Það er enginn að fara að sitja úti í horni þegar þetta er í gangi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrum kokkur í Buckingham-höll opinberar helsta vandamálið við Andrés

Fyrrum kokkur í Buckingham-höll opinberar helsta vandamálið við Andrés