fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fókus

Sigmar að selja – „Get vottað gríðarlega góða nágranna“ 

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 9. mars 2023 15:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigmar Vilhjálmsson eigandi Minigarðsins, stjórnarmaður Atvinnufjelagsins og stjórnandi hlaðvarpsins 70 mínútur, hefur sett hús sitt við Kvíslartungu 60 í Mosfellsbæ á sölu. 

„Húsið mitt fór í sölu í dag. Get vottað gríðarlega góða nágranna og einstaklega fjölskylduvænt umhverfi,“ skrifar Sigmar í færslu á Facebook. Sigmar setur 149,5 milljónir króna á húsið.

Eignin er sex herbergja endaraðhús á tveimur hæðum, byggt árið 2008, með bílskúr og gufuhúsi. Í bakgarði má finna bæði heitan og kaldan pott. Eignin skiptist í: Neðri hæð: forstofu, bílskúr, gestasnyrtingu, eldhús, stofu/borðstofu og sjónvarpsstofu. Efri hæð skiptist í: Hjónaherbergi með fataherbergi, þrjú barnaherbergi, baðherbergi og þvottahús.

Sigmar að selja – „Get vottað gríðarlega góða nágranna“
Myndir: fasteignaljosmyndun.is
Myndir: fasteignaljosmyndun.is
Myndir: fasteignaljosmyndun.is
Myndir: fasteignaljosmyndun.is
Myndir: fasteignaljosmyndun.is
Myndir: fasteignaljosmyndun.is
Myndir: fasteignaljosmyndun.is

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor
Fókus
Fyrir 1 viku

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 1 viku

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs