fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
Fókus

Lekkert íbúð í Urriðaholti er líklega ekki fyrir spéhrædda

Fókus
Þriðjudaginn 28. febrúar 2023 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Kinnargötu í Urriðaholti er nú hægt að fá nýjar íbúðir í fjölbýlishúsi, en um er að ræða íbúðir sem eru fyrir vandláta og klárlega ekki fyrir spéhrædda, enda er þar að finna frístandandi baðkar við frekar stóra glugga.

Um er að ræða íbúð í 7 íbúða fjölbýli á fjórum hæðum ásamt lokuðu bílastæðahúsi.

Íbúðin fæst afhent án gólfefna, með innbyggðum ísskáp, frysti og uppþvottavél.

Þarna má einnig finna hjónasvítu, fataherbergi og bjart og opið alrými svo dæmi séu tekin. Íbúðin er 1591,1 fermetri og þar má finna tvö baðherbergi og þrjú svefnherbergi. Ásett verið er 147,8 milljónir.

Meðfylgjandi myndir eru úr sýningaríbúð sem er í lokafrágangi og eru til viðmiðunar en nánar má lesa um eignina á fasteignavef DV.

Myndir/Fasteignaljósmyndun

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég elska að lesa bækur sem kalla fram tilfinningar, hvort heldur sem er tár eða gleði“

„Ég elska að lesa bækur sem kalla fram tilfinningar, hvort heldur sem er tár eða gleði“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sigurður fékk kaldar kveðjur frá Háskóla Íslands – „Mér finnst þetta ljót framkoma“

Sigurður fékk kaldar kveðjur frá Háskóla Íslands – „Mér finnst þetta ljót framkoma“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Lokastiklan fyrir A Knight of the Seven Kingdoms – Ný saga í GOT-heiminum

Lokastiklan fyrir A Knight of the Seven Kingdoms – Ný saga í GOT-heiminum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Faðir Meghan Markle í krísu – Læknar þurftu að fjarlægja annan fótlegginn

Faðir Meghan Markle í krísu – Læknar þurftu að fjarlægja annan fótlegginn