fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
Fókus

Vesturbæingar himinlifandi með hjálpsaman póstbera

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 8. febrúar 2023 18:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Póstburðarmaður hefur slegið í gegn í íbúahópi Vesturbæjar á Facebook eftir að íbúi á Hagamel póstaði mynd af honum í hópnum.

Pósturinn í Vesturbænum einstaklega hjálpsamur. Hjálpaði fullorðinni konu að skafa bílinn,“ skrifar konan í færslunni, sem yfir 400 manns hafa látið sér líka við. 

Mynd: Skjáskot Facebook

Þessi maður hjálpaði mér líka að losa bílinn minn sem var pikkfastur, yndislegur maður,“ skrifar kona í athugasemd. „Það er ekki af honum skafið,“ skrifar karlmaður.

Lagt er til að senda Póstinum ábendingu þar sem fyrirtækið þurfi að vita hvað það er með gott starfsfólk. Annar ræður þó frá því því þá muni yfirmenn bæta á hann fleiri verkefnum.

Kannski hefur DV með þessari frétt valdið því að verkefnum verði bætt á póstburðarmanninn, en eitt er víst að við mættum öll vera jafn hjálpsöm og hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis
Fókus
Í gær

Ellý segist sjá konu og mann á sviði – „RÚV veit að þjóðin þarf á þessu að halda“

Ellý segist sjá konu og mann á sviði – „RÚV veit að þjóðin þarf á þessu að halda“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jólakynlífið sem tryggir þér pláss á óþekka listanum

Jólakynlífið sem tryggir þér pláss á óþekka listanum