fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fókus

Stjörnurnar minnast Lisu Marie Presley

Fókus
Föstudaginn 13. janúar 2023 13:29

Lisa Marie Presely, John Travolta og Leah Remini. Myndir/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnurnar minnast söngkonunnar Lisu Marie Presley sem lést í nótt, 54 ára að aldri.

Sjá einnig: Lisa Marie Presley er látin

Lisa Marie var eina dóttir Elvis og Priscillu Presley. Líf hennar var stormasamt og glímdi hún við ópíóðafíkn. Hún reyndi að feta í fótspor föður síns í tónlistinni og náð smávegis árangri en ekki í líkingu við það sem faðir hennar hafði afrekað.

Hún giftist fjórum sinnum; tónlistarmanninum Danny Keough, poppstjörnunni Michael Jackson, leikaranum Nicolas Cage og gítarleikaranum Michael Lockwood.

Fjölmargar stjörnur minnast hennar á samfélagsmiðlum.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by John Travolta (@johntravolta)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Í gær

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram