fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fókus

„Faðir minn mun verða konungur svo þú skalt passa þig“

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 29. september 2022 11:00

Feðgarnir Georg og Vilhjálmur - Mynd/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir að Georg prins sé aðeins 9 ára gamall þá virðist hann vera mjög meðvitaður um stöðu sína í samfélaginu, það er að hann eigi eftir að verða kóngur einn daginn. Vilhjálmur, faðir Georgs, er krónprins Bretlands og mun því verða konungur þegar Karl Bretakonungur deyr. Georg mun svo taka við af föður sínum þegar hann deyr ef allt gengur upp.

Samkvæmt Katie Nicholl, sérfræðingi um bresku konungsfjölskylduna, þá er Georg farinn að nýta sér stöðu sína til að ná sér niðri á samnemendum sínum í Lambrook skólanum í Berkshire. Katie segir að Vilhjálmur og eiginkona hans, Kate Middleton, séu að ala Georg prins upp með það í huga að hann sé meðvitaður um það hlutverk sem hann á eftir að gegna í framtíðinni.

„Georg veit að hann á eftir að verða konungur einn daginn og sem ungur drengur þá lendir hann í árekstrum við vini sína í skólanum en hann hefur gert út af við þá með rosalegri setningu: Faðir minn mun verða konungur svo þú skalt passa þig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Skilnaðarlögfræðingur um hvort karlar eða konur halda meira framhjá – Svarið gæti komið þér á óvart

Skilnaðarlögfræðingur um hvort karlar eða konur halda meira framhjá – Svarið gæti komið þér á óvart
Fókus
Fyrir 3 dögum

Allt annað að sjá Brad Pitt – Sjáðu myndina

Allt annað að sjá Brad Pitt – Sjáðu myndina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hafði ekki hugmynd um áform kærastans á Íslandi – „Ég var að gera hann stressaðan“

Hafði ekki hugmynd um áform kærastans á Íslandi – „Ég var að gera hann stressaðan“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Franska forsetafrúin í öngum sínum yfir samsæriskenningu – „Hún getur ekki leitt þennan hrylling hjá sér“

Franska forsetafrúin í öngum sínum yfir samsæriskenningu – „Hún getur ekki leitt þennan hrylling hjá sér“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vill breyta nafni dóttur sinnar eftir nauðgunardóminn

Vill breyta nafni dóttur sinnar eftir nauðgunardóminn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hallgrímur lýsir hremmingum sínum í umferðinni í dag – „Leiðin gekk ljómandi vel, meðalhraði var u.þ.b. 7 km á klst.“

Hallgrímur lýsir hremmingum sínum í umferðinni í dag – „Leiðin gekk ljómandi vel, meðalhraði var u.þ.b. 7 km á klst.“