fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Fókus

Björk og Alex eru ekki lengur saman

Fókus
Sunnudaginn 7. ágúst 2022 12:52

Björk og Alexander.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björk Guðmundsdóttir og matreiðslumaðurinn Alexander Jallow eru ekki lengur að slá sér upp. DV greindi frá sambandi þeirra í apríl í fyrra en þá hafði sést til þeirra saman út að borða víða um borgina, til að mynda í drykk með vinum á Kaffi Vest, sem og í ökuferðum á Land Rover bifreið tónlistarkonunnar.

Björk Guðmunds og Alex nýtt par – „No comment.“

Það er þó ljóst að parið hefur ákveðið að halda í sitthvora áttina því Alex skráði sig í samband með annarri konu á Facebook-síðu sinni um helgina, Önnu Rósu Nikulásdóttur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 4 dögum

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni