fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fókus

Hollywood-stjarna sækir Ísland heim: „Snúin aftur til víkingaheimalands míns“

Fókus
Laugardaginn 4. júní 2022 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Katheryn Winnick, sem sló í gegn í sjónvarpsþáttunum Vikings, er stödd á Íslandi þess dagana og virðist heilluð af landi og þjóð. Winnick, sem fór með hlutverk Lagerthu eiginkonu Ragnars Loðbrókar í þáttunum vinsælu, birti mynd úr Bláa Lóninu á Instagram-síðu sinni þar sem hún segist vera að heimsækja víkingaheimaland sitt að nýju.

„Back to my Viking’s homeland… Hello Iceland. You are beautiful!,“ segir Winnick í færslunni sem hefur fengið viðbrögð frá ríflega 170 þúsund manns. Alls er stjarnan með um 5,5 milljónir fylgjenda og því er óhætt að segja að um mikla landkynningu sé að ræða.

Katheryn Winnick í hlutverki sínu í Vikings

Winnick er fædd í Ontario-fylki í Kanada en er af úkraínsku bergi brotin. Móðurmál hennar er úkraínska og Wynnick fór ekki að tala ensku fyrr en hún var 8 ára gömul.

Eins og gefur að skilja er stríðið í Úkraínu henni afar hugleikið en á samfélagsmiðlum sést að hún lætur stig málið varða. Meðal annars hefur hún stofnað sjóð – The Winnick Foundation – sem styrkir hverskonar hjálparstarf í hinu stríðshrjáða landi.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Katheryn Winnick (@katherynwinnick)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform
Fókus
Í gær

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vinsælir þættir snúa aftur – Síðasti þáttur var sýndur árið 2019

Vinsælir þættir snúa aftur – Síðasti þáttur var sýndur árið 2019
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Nú bíð ég spennt eftir jólabókaflóðinu“

„Nú bíð ég spennt eftir jólabókaflóðinu“