Hollywood-stjarna sækir Ísland heim: „Snúin aftur til víkingaheimalands míns“
Fókus04.06.2022
Leikkonan Katheryn Winnick, sem sló í gegn í sjónvarpsþáttunum Vikings, er stödd á Íslandi þess dagana og virðist heilluð af landi og þjóð. Winnick, sem fór með hlutverk Lagerthu eiginkonu Ragnars Loðbrókar í þáttunum vinsælu, birti mynd úr Bláa Lóninu á Instagram-síðu sinni þar sem hún segist vera að heimsækja víkingaheimaland sitt að nýju. „Back Lesa meira