fbpx
Miðvikudagur 06.júlí 2022
Fókus

Dóttir Heidi Klum í kjól móður sinnar 24 árum seinna

Fókus
Þriðjudaginn 17. maí 2022 14:00

Mæðgurnar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leni Klum, átján ára dóttir ofurfyrirsætunnar Heidi Klum, fetar í fótspor móður sinnar og klæðist sama kjólnum, 24 árum seinna.

„Skólaball í kjól frá mömmu,“ skrifaði hún með myndunum á Instagram.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Leni Olumi Klum (@leniklum)

Heidi er stolt mamma og setti hjarta við myndirnar.

Ofurfyrirsætan klæddist kjólnum á viðburð HBO í Radio City Music Hall í New York árið 1998.

Mynd/Getty

Leni Klum steig sín fyrstu skref í tískubransanum í desember 2020 og hefur síðan þá getið sér gott orð sem fyrirsæta.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Leni Olumi Klum (@leniklum)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Auðunn kveður orðróminn í kútinn – „Ég hef ekkert um þetta fólk að segja. Ég vil því bara vel“

Auðunn kveður orðróminn í kútinn – „Ég hef ekkert um þetta fólk að segja. Ég vil því bara vel“
Fókus
Í gær

Dakota Johnson lýsir „geðveikinni“ á tökustað Fifty Shades of Grey

Dakota Johnson lýsir „geðveikinni“ á tökustað Fifty Shades of Grey
Fókus
Fyrir 2 dögum

Frábærir Hálandaleikar á Akranesi

Frábærir Hálandaleikar á Akranesi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eigandi einnar vinsælustu hönnunarverslunar landsins selur slotið

Eigandi einnar vinsælustu hönnunarverslunar landsins selur slotið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vill minnisbælandi meðferð eftir að hafa kysst eiginmann bestu vinkonunnar

Vill minnisbælandi meðferð eftir að hafa kysst eiginmann bestu vinkonunnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Flækjustig bresku konungsfjölskyldunnar – Baráttan um sætið á fremsta bekk

Flækjustig bresku konungsfjölskyldunnar – Baráttan um sætið á fremsta bekk