fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Fókus

Eign dagsins – Jógastúdíó, tattústofa og þakíbúð á 89,9 milljónir

Fókus
Mánudaginn 5. desember 2022 17:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tæplega 500 fermetra eign er til sölu á Siglufirði. Um er að ræða verslunar- og íbúðarhúsnæði við Suðurgötu í miðbænum og skiptist eignin í þrjú aðskilin verslunarrými á jarðhæð. Öll rýmin erum með sérinngang, lager aðstöðu, kaffistofu eða skrifstofu.

Eitt rýmið hefur verið notað sem jógastúdíó og annað sem tattústofa eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Á fyrstu hæð er fjögurra herbergja íbúð, 147,5 fermetrar að stærð og á annarri hæð er fimm herbergja fullbúin penthouse íbúð sem er 120,7 fermetrar.

Ásett verð er 89,9 milljónir.

Þú getur lesið nánar um eignina og skoðað fleiri myndir á fasteignavef DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hildur var með stöðugan hausverk í fjóra daga eftir Spánarfríið – „Líkaminn er alltaf að segja okkur eitthvað“

Hildur var með stöðugan hausverk í fjóra daga eftir Spánarfríið – „Líkaminn er alltaf að segja okkur eitthvað“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Pattra ósátt við frétt Vísis um skilnaðinn: „Að gera það svo á þennan ósmekklega máta finnst mér fyrir neðan allar hellur!“

Pattra ósátt við frétt Vísis um skilnaðinn: „Að gera það svo á þennan ósmekklega máta finnst mér fyrir neðan allar hellur!“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segist vera að þrauka á þessum erfiðu tímum

Segist vera að þrauka á þessum erfiðu tímum
Fókus
Fyrir 5 dögum

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fyrsta myndin af Diddy í fangelsi

Fyrsta myndin af Diddy í fangelsi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ástralskur áhrifavaldur smakkaði KFC á Íslandi – „Þetta er málið með íslenskan mat“

Ástralskur áhrifavaldur smakkaði KFC á Íslandi – „Þetta er málið með íslenskan mat“