fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
Fókus

Eign dagsins – Jógastúdíó, tattústofa og þakíbúð á 89,9 milljónir

Fókus
Mánudaginn 5. desember 2022 17:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tæplega 500 fermetra eign er til sölu á Siglufirði. Um er að ræða verslunar- og íbúðarhúsnæði við Suðurgötu í miðbænum og skiptist eignin í þrjú aðskilin verslunarrými á jarðhæð. Öll rýmin erum með sérinngang, lager aðstöðu, kaffistofu eða skrifstofu.

Eitt rýmið hefur verið notað sem jógastúdíó og annað sem tattústofa eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Á fyrstu hæð er fjögurra herbergja íbúð, 147,5 fermetrar að stærð og á annarri hæð er fimm herbergja fullbúin penthouse íbúð sem er 120,7 fermetrar.

Ásett verð er 89,9 milljónir.

Þú getur lesið nánar um eignina og skoðað fleiri myndir á fasteignavef DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Florence Pugh sér eftir því að hafa leikið í kvikmynd Íslendings – „Ég var ung og vantaði pening“

Florence Pugh sér eftir því að hafa leikið í kvikmynd Íslendings – „Ég var ung og vantaði pening“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Reynir að tortíma mannkyninu

Reynir að tortíma mannkyninu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rithöfundurinn Bjarni Bjarnason strauk að heiman í æsku – „Löggan talaði við okkur og gaf okkur snúð“

Rithöfundurinn Bjarni Bjarnason strauk að heiman í æsku – „Löggan talaði við okkur og gaf okkur snúð“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Börn áhrifavalds fengu miða á Iceguys í skóinn og allt varð vitlaust

Börn áhrifavalds fengu miða á Iceguys í skóinn og allt varð vitlaust
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fullyrðir að barnabarn Presley sé líffræðileg móðir sonar John Travolta

Fullyrðir að barnabarn Presley sé líffræðileg móðir sonar John Travolta
Fókus
Fyrir 5 dögum

Lítt þekkt ættartengsl: Dúlla og djazz-istinn

Lítt þekkt ættartengsl: Dúlla og djazz-istinn