fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Fókus

Madonna deilir sjaldséðri fjölskyldumynd með öllum börnunum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 29. nóvember 2022 11:04

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngdívan Madonna birti sjaldséða fjölskyldumynd frá Þakkargjörðarhátíðinni á Instagram.

Madonna á sex börn. Lourdes Leon (26 ára), Rocco Ritchie (22 ára), David Banda (17 ára) , Mercy James (16 ára), Stelle Ciccone og Ester Ciccone (10 ára). Það er sjaldan sem poppstjarnan birtir mynd af öllum börnunum sínum en aðdáendur fengu að sjá fjölskylduna samankomna að halda upp á Þakkargjörðarhátíðina.

Fjölskyldan. Skjáskot/Instagram

Söngkonan birti myndina, ásamt fleiri myndum frá kvöldinu, á Instagram.

Færslan hefur slegið í gegn hjá fylgjendum stjörnunnar en rúmlega 630 þúsund manns hafa líkað við hana.

Ýttu á örina til hægri til að skoða fleiri myndir.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Madonna (@madonna)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Konan í Coldplay-hneykslinu rýfur loks þögnina – Lífið breyttist í algjöra martröð

Konan í Coldplay-hneykslinu rýfur loks þögnina – Lífið breyttist í algjöra martröð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Siðprúðir og heiðarlegir menn beðnir um að gefa sig fram

Siðprúðir og heiðarlegir menn beðnir um að gefa sig fram
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 6 dögum

„London er ekki sama og London, túristaLondon er allt annar staður“

„London er ekki sama og London, túristaLondon er allt annar staður“