fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fókus

Sverrir Bergmann og Kristín Eva trúlofuð

Fókus
Miðvikudaginn 23. nóvember 2022 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Sverrir Bergmann og kærasta hans , lögfræðingurinn Kristín Eva Geirsdóttir, eru trúlofuð. Frá þessum frábæru tíðindum greindu þau á Instagram í gærkvöldi.

Kristín og Sverrir fóru að stinga saman nefjum í febrúar árið 2018 og hófst ævintýrið á því að Sverrir sendi Krístinu Evu vinabeiðni á Facebook. Þau ákváðu að hittast og fara saman á rúntinn. Daginn eftir varð bíll Kristínar rafmagnslaus og Sverrir kom til bjarga. Og þá varð ekki aftur snúið og fljótlega voru þau farin að búa og í febrúar 2020 fæddist þeim dóttirin Ásta Bertha og ári síðar bættist Sunna Stella í hópinn og gerði fjölskylduna að klassískri kjarnafjölskyldu.

Sjá einnig: Kristín Eva samdi ástarljós til Sverris Bergmanns

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Simone Biles hefur gengist undir þrjár lýtaaðgerðir – „Þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra“

Simone Biles hefur gengist undir þrjár lýtaaðgerðir – „Þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra“
Fókus
Í gær

Konan byrjaði að halda framhjá eftir swing-partý – Svo versnaði það

Konan byrjaði að halda framhjá eftir swing-partý – Svo versnaði það
Fókus
Fyrir 3 dögum

Allir eru að bíða eftir að Hafdís kynni til leiks nýjan kærasta – Gerði þetta í staðinn

Allir eru að bíða eftir að Hafdís kynni til leiks nýjan kærasta – Gerði þetta í staðinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Patrekur sá „hrikalegar“ myndir af sér og lét minnka varirnar: „Ég er ekki lengur eins og klámstjarna“

Patrekur sá „hrikalegar“ myndir af sér og lét minnka varirnar: „Ég er ekki lengur eins og klámstjarna“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Komst að fortíð kærustunnar og treystir henni ekki lengur

Komst að fortíð kærustunnar og treystir henni ekki lengur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafði kynmök við aðra konu fyrir framan unnusta hennar – Segist hafa gert henni greiða

Hafði kynmök við aðra konu fyrir framan unnusta hennar – Segist hafa gert henni greiða