fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
Fókus

Sverrir Bergmann og Kristín Eva trúlofuð

Fókus
Miðvikudaginn 23. nóvember 2022 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Sverrir Bergmann og kærasta hans , lögfræðingurinn Kristín Eva Geirsdóttir, eru trúlofuð. Frá þessum frábæru tíðindum greindu þau á Instagram í gærkvöldi.

Kristín og Sverrir fóru að stinga saman nefjum í febrúar árið 2018 og hófst ævintýrið á því að Sverrir sendi Krístinu Evu vinabeiðni á Facebook. Þau ákváðu að hittast og fara saman á rúntinn. Daginn eftir varð bíll Kristínar rafmagnslaus og Sverrir kom til bjarga. Og þá varð ekki aftur snúið og fljótlega voru þau farin að búa og í febrúar 2020 fæddist þeim dóttirin Ásta Bertha og ári síðar bættist Sunna Stella í hópinn og gerði fjölskylduna að klassískri kjarnafjölskyldu.

Sjá einnig: Kristín Eva samdi ástarljós til Sverris Bergmanns

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þau eignuðust barn árið 2025

Þau eignuðust barn árið 2025
Fókus
Í gær

Neitaði að vinna með Ben Affleck eftir uppákomu í sundlaug

Neitaði að vinna með Ben Affleck eftir uppákomu í sundlaug
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eva heimsótti ömmu sína á fæðingardeildina – „Ætli það sé ekki svolítið spes“

Eva heimsótti ömmu sína á fæðingardeildina – „Ætli það sé ekki svolítið spes“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jólagestir féllu misvel í kramið hjá áhorfendum – „Langar mest að labba út“

Jólagestir féllu misvel í kramið hjá áhorfendum – „Langar mest að labba út“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Reynir að tortíma mannkyninu

Reynir að tortíma mannkyninu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Unnur Óla frumsýndi nýjan kærasta á Vitringunum 3

Unnur Óla frumsýndi nýjan kærasta á Vitringunum 3