fbpx
Fimmtudagur 22.janúar 2026
Fókus

Heiðar Austmann selur í Kópavoginum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 21. nóvember 2022 11:52

Samsett mynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útvarpsmaðurinn Heiðar Austmann og unnusta hans, naglafræðingurinn Kolfinna Guðlaugsdóttir, hafa sett heimili sitt við Tröllakór í Kópavogi á sölu.

Um er að ræða 139,6 fermetra íbúð á fjórðu hæð með lyftu í fallegu fjölbýlishúsi. Ásett verð er 84,9 milljónir.

Í íbúðinni eru þrjú svefnherbergi, stutt er í íþrótta og tómstundariðju, Hörðuvallaskóla, leikskóla, og alla helstu þjónustu.

Heiðar og Kolfinna eignuðust sitt fyrsta barn saman í janúar 2021 en fyrir eiga þau þrjú börn úr fyrri samböndum.

Hægt er að lesa nánar um eignina og skoða fleiri myndir á fasteignavef DV.

Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Söngkonan gengst undir blóðvökvameðferð eftir að tennurnar duttu úr henni á tónleikum

Söngkonan gengst undir blóðvökvameðferð eftir að tennurnar duttu úr henni á tónleikum
Fókus
Í gær

Brooklyn og Nicola eiga eina myndbandið af „óviðeigandi dansi“ Victoriu

Brooklyn og Nicola eiga eina myndbandið af „óviðeigandi dansi“ Victoriu
Fókus
Fyrir 3 dögum

NBA stjarna í miklum vandræðum

NBA stjarna í miklum vandræðum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Konu brugðið á veitingastað eftir að ókunnur maður rétti henni miða – „Eitthvað fyrir þig að hugsa um“

Konu brugðið á veitingastað eftir að ókunnur maður rétti henni miða – „Eitthvað fyrir þig að hugsa um“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ingólfur situr af sér langa dóma og semur tónlist í fangelsinu – „Fólk er ekki mistök sín“

Ingólfur situr af sér langa dóma og semur tónlist í fangelsinu – „Fólk er ekki mistök sín“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Home Alone-stjarna missir vinnuna vegna vændiskaupa

Home Alone-stjarna missir vinnuna vegna vændiskaupa