fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Fókus

Bjartmar tók lagið hjá Eyfa í gær: Engir fordómar, bara allir jollý á Hollý með túberað hár

Fókus
Laugardaginn 19. nóvember 2022 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í þættinum Eyfi+ sem sýndur var á Hringbraut í gær tók Bjartmar Guðlaugsson lagið Týnda kynslóðin af plötunni Í fylgd með fullorðnum sem kom út 1987.

„Ég er bara að lýsa hlutum, ég er ekkert að semja í fyrstu persónu, þetta er ekkert tengt mér sérstaklega“ segir Bjartmar, en hann hafi fylgst með eldri systrum sínum túbera sig, maskara og fara á ball þegar hann var krakki og það hafi verið innblástur að texta lagsins.

Nafnið týnda kynslóðin vísi til kynslóðarinnar sem fann sig hjá Ólafi Laufdal á Hollywood.

Bjartmar segist alltaf flytja lagið undir lok tónleika hjá sér og að honum þyki vænt um það, í því sé ekkert verið að skjóta á fólk, í því séu engir fordómar, bara allir jollý.

Hægt er að sjá umræðu um lagið og hlusta á lagið sjálft í spilaranum hér að neðan.

Eyfi + Bjartmar Guðlaugsson - Týnda kynslóðin
play-sharp-fill

Eyfi + Bjartmar Guðlaugsson - Týnda kynslóðin

Þátturinn Eyfi+ er sýndur á föstudagskvöldum á Hringbraut, Eyjólfur Kristjánsson og Einar Örn Jónsson fá til sín góðan gest í hverjum þætti en allan fyrsta þáttinn má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla

Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla
Fókus
Fyrir 2 dögum

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir
Hide picture