fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
Fókus

SPA of ICELAND vann gullverðlaun í Cannes

Sjöfn Þórðardóttir
Miðvikudaginn 12. október 2022 09:49

Eigendur ICT Reykjavík sem framleiðir SPA of ICELAND, Fjóla G. Friðriksdóttir og Haraldur Jóhannsson, tóku við gullverðlaunum við hátíðlega athöfn í Cannes. MYNDIR/AÐSENDAR.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bað- og líkamsvörurnar frá SPA of ICELAND hlutu gullverðlaun á verðlaunahátíðinni Frontier AWARDS 2022 í Cannes í Frakklandi sem haldin var í síðustu viku.  Verðlaunahátíðin er haldin árlega meðal fjölmargra fyrirtækja um allan heim sem tengjast verslun og viðskiptum á flugstöðvum og fríhöfnum.

Alþjóðleg dómnefnd valdi á milli hundrað fyrirtækja og vörutegunda í ýmsum flokkum alls staðar að úr heiminum, og voru SPA of ICELAND vörurnar valdar sem snyrtivörulína ársins. Í öðru sæti var nýja línan frá Jean Paul Gaultiere.

Eigendur ICT Reykjavík sem framleiðir SPA of ICELAND, Fjóla G. Friðriksdóttir og Haraldur Jóhannsson, tóku við gullverðlaunum við hátíðlega athöfn í síðustu viku, miðvikudaginn 5.október síðastliðinn.

Sem dæmi um aðra sigurvegara í samkeppninni var Heathrow valinn flugvöllur ársins, King Power valið verslunarfyrirtæki ársins, Dubai fríhöfnin var fríhöfn ársins og Lagardère teymi ársins.

„Þetta kom skemmtilega á óvart, er mikilvæg viðurkenning á hugmyndinni og þróunarstarfinu sem liggur á bak við SPA of ICELAND, og veitir okkur ný tækifæri í markaðs og þróunar málum,“ segir Fjóla sem er í skýjunum við viðurkenninguna.

Vert er að geta þess SPA of ICELAND vörurnar eru

  • Vegan vottaðar
  • 95% náttúruleg innihaldsefni
  • ekki prófaðar á dýrum
  • innihalda ekki paraben
  • endvinnanlegar pakkningar og áfyllanlegar
  • ábyrgð framleiðsa fyrir notendann og umhverfið
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Dularfulli rithöfundurinn Akörn lætur aftur á sér kræla – „Það eru margir sem þykjast vita hver þetta er“

Dularfulli rithöfundurinn Akörn lætur aftur á sér kræla – „Það eru margir sem þykjast vita hver þetta er“
Fókus
Í gær

„Ég samþykkti makaskipti – Nú vill eiginmaður minn skilnað“

„Ég samþykkti makaskipti – Nú vill eiginmaður minn skilnað“
Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Bilað stuð um Versló og ekkert drama á Spáni

Vikan á Instagram – Bilað stuð um Versló og ekkert drama á Spáni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Frá heimsmeti til hamfara: Saga hins tvítuga Youssef sem skemmtir stríðshrjáðum börnum á Gaza

Frá heimsmeti til hamfara: Saga hins tvítuga Youssef sem skemmtir stríðshrjáðum börnum á Gaza
Fókus
Fyrir 3 dögum

Myndbönd sýna slagviðrið á Þjóðhátíð og skúffaðir gestir láta Ellý Ármanns heyra það – „Þú laugst að okkur“

Myndbönd sýna slagviðrið á Þjóðhátíð og skúffaðir gestir láta Ellý Ármanns heyra það – „Þú laugst að okkur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ertu í áhættu fyrir heilabilun? Einfalt 60 sekúndna próf gæti varpað ljósi á það

Ertu í áhættu fyrir heilabilun? Einfalt 60 sekúndna próf gæti varpað ljósi á það
Fókus
Fyrir 4 dögum

Er fræga og ríka fólkið líklegra til að fá Lyme-sjúkdóminn?

Er fræga og ríka fólkið líklegra til að fá Lyme-sjúkdóminn?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Missti allt í hruninu en opnaðist í kjölfarið og fór að tala við Guð – „Ég hef alltaf verið skyggn. Ég bara vissi það ekki“

Missti allt í hruninu en opnaðist í kjölfarið og fór að tala við Guð – „Ég hef alltaf verið skyggn. Ég bara vissi það ekki“