fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Gullverðlaun

Íslenska kokkalandsliðið vann til gullverðlauna í gær

Íslenska kokkalandsliðið vann til gullverðlauna í gær

Matur
27.11.2022

Heimsmeistaramótið í matreiðslu stendur nú yfir í Lúxemborg og Íslenska kokkalandsliðið keppti í fyrri keppnisgreininni sinni af tveimur í gær. Greinin heitir „Restaurant of nations” þar sem eldaður er þriggja rétta matseðill fyrir 110 gesti. Dómefnd mótsins birti niðurstöðurnar fyrir daginn í gær í morgun og þar fær Ísland gullverðlaun lokaniðurstaða samanlagðrar stigakeppni liggur svo Lesa meira

SPA of ICELAND vann gullverðlaun í Cannes

SPA of ICELAND vann gullverðlaun í Cannes

Fókus
12.10.2022

Bað- og líkamsvörurnar frá SPA of ICELAND hlutu gullverðlaun á verðlaunahátíðinni Frontier AWARDS 2022 í Cannes í Frakklandi sem haldin var í síðustu viku.  Verðlaunahátíðin er haldin árlega meðal fjölmargra fyrirtækja um allan heim sem tengjast verslun og viðskiptum á flugstöðvum og fríhöfnum. Alþjóðleg dómnefnd valdi á milli hundrað fyrirtækja og vörutegunda í ýmsum flokkum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af