fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fókus

Rúrik Gísla glæsilegur í Malaví – „Það er óhætt að segja að þessi ferð hafi breytt hugsanahætti mínum“

Fókus
Föstudaginn 28. janúar 2022 14:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn og hæfileikabúntið, Rúrik Gíslason, hefur undanfarna tólf daga dvalið í Afríkuríkinu Malaví ásamt mági sínum Jóhannesi Ásbjörnssyni, veitingamanni og fyrrum sjónvarpsmanni. Tilgangur ferðarinnar var að framleiða heimildarmynd til þess að vekja athygli á aðstæðum ungs fólks sem býr við sárafátækt. Rúrik er velgjörðasendiherra SOS-barnaþorpanna og í færslu á Instagram-síðu sinni, þar sem hann birti nokkrar myndir úr ferðinni, segist hann hafa orðið fyrir miklum hughrifum af ferðinni.

„Á meðan ferð minni hefur staðið hef ég hitt svo margt sterkt fólk og börn sem hafa haft mikil áhrif á mig. Það er óhætt að segja að þessi ferð hafi breytt hugsanahætti mínum og ég hef lært að endurmeta hlutina. Sem velgjörðasendiherra SOS barnaþorpa þá er ég snortinn og upplifi það sem mikinn heiður að hafa fengið tækifæri til þess að upplifa þennan heimshluta. “

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við
Fókus
Fyrir 4 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Hver verður næst?“

„Hver verður næst?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“