fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fókus

Friðrik Dór er þriggja dætra faðir – „Svo kemur annað afkvæmi á miðnætti“

Fókus
Fimmtudaginn 27. janúar 2022 14:01

Friðrik Dór Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson er orðinn þriggja dætra faðir. Hann greinir frá gleðifregnunum á Instagram.

„Þriggja dætra faðir. Svo kemur annað afkvæmi á miðnætti í kvöld þegar platan mín, DÆTUR droppar á Spotify. Líf og fjör, gaman saman,“ skrifar hann og birtir fallega mynd af sér og dætrunum.

Friðrik Dór og Lísa Hafliðadóttir eiginkona hans eiga fyrir dæturnar Ásthildi og Úlfhildi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 3 dögum

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina