fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Ádeilutónn í páskastjörnunni – Nýja lagið heitir „Ábyrgð“

Fókus
Miðvikudaginn 12. janúar 2022 18:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðný María Arnþórsdóttir hefur nú sent frá sér lag og myndband sem ber heitið „Ábyrgð“. Hún segir í samtali við DV að orðið hafi vafist fyrir hennig:

„Pabbi minn var fátækur verkamaður og átti oft erfitt með að fæða börnin sín fimm. Samt mátti enginn betla, þá dró kallinn upp seðla þó við hefðum ekkert. Mér fannst þetta skrítið og stöðugt var rifin af mér ábyrgð af því að ég er miðbarnið. Tekinn frá mér þroski. Seinna lærði að ég ber fyrst og fremst ábyrð á mér einni.“

Guðný María segir ennfremur:

„Við getum vart rekið heilbrigðiskerfi nér skóla. Þetta „góða fólk“ ætlar ekki sjálft að borga fyrir aðra, við hin eigum að borga. Það er farið svo illa með almannafé. Næst ábyrgð minni á mér er ábyrgð á börnum mínum og þá samfélaginu. Það þeir sem rífa af mér ábyrgð eru kallaðir þroskaþjófar dagsins í dag.“

Hún segir að í laginu sé tekist á við samskipti sem tengjast ábyrgð en mynbandið má sjá í spilaranum hér undir:

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“
Fókus
Í gær

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikkona biðst afsökunar eftir að hún birti mynd af sér með slaufuðum tónlistarmanni

Leikkona biðst afsökunar eftir að hún birti mynd af sér með slaufuðum tónlistarmanni
Fókus
Fyrir 3 dögum

10 óvænt einkenni D-vítamínskorts

10 óvænt einkenni D-vítamínskorts