fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
Fókus

Jón Gunnar og Fjóla gengin í það heilaga

Fókus
Sunnudaginn 18. september 2022 12:16

Jón Gunnar Geirdal Mynd: Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnamaðurinn Jón Gunnar Geirdal, eigandi Ysland, og Fjóla Katrín Steinsdóttir, sálfræðingur, gengu loks í það heilaga í gær. Parið ætlaði að að gifta sig í september fyrir tveimur árum en kórónuveirufaraldurinn setti strik í reikninginn og því tafðist stóri dagurinn þeirra um tvö ár.

En allt gekk upp í gær og Jón Gunnar og Fjóla Katrín voru gefin saman í Fríkirkjunni í Reykjavík, umkringd fjölskyldu og vinum. Saman eiga þau tvö börn en Jón Gunnar á tvö börn úr fyrra sambandi.

Hjónin alsæl að athöfninni lokinni Mynd/Skjáskot af Instagram

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Tvíburarnir fagna fjórtán árum með kærastanum sem þær deila – Bregðast loks við spurningunni sem allir vilja vita

Tvíburarnir fagna fjórtán árum með kærastanum sem þær deila – Bregðast loks við spurningunni sem allir vilja vita
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rithöfundurinn Bjarni Bjarnason strauk að heiman í æsku – „Löggan talaði við okkur og gaf okkur snúð“

Rithöfundurinn Bjarni Bjarnason strauk að heiman í æsku – „Löggan talaði við okkur og gaf okkur snúð“
Fókus
Fyrir 4 dögum

John Lewis í klandri vegna jólaauglýsingar – Hörð gagnrýni á jólagjöf eiginmannsins til eiginkonunnar

John Lewis í klandri vegna jólaauglýsingar – Hörð gagnrýni á jólagjöf eiginmannsins til eiginkonunnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fullyrðir að barnabarn Presley sé líffræðileg móðir sonar John Travolta

Fullyrðir að barnabarn Presley sé líffræðileg móðir sonar John Travolta
Fókus
Fyrir 5 dögum

Felix fellur í kramið hjá Finnum

Felix fellur í kramið hjá Finnum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sjö mánuðir síðan Einar Bárðar fór í hárígræðslu – Svona lítur hann út í dag

Sjö mánuðir síðan Einar Bárðar fór í hárígræðslu – Svona lítur hann út í dag