Jón Gunnar og Fjóla gengin í það heilaga
FókusAthafnamaðurinn Jón Gunnar Geirdal, eigandi Ysland, og Fjóla Katrín Steinsdóttir, sálfræðingur, gengu loks í það heilaga í gær. Parið ætlaði að að gifta sig í september fyrir tveimur árum en kórónuveirufaraldurinn setti strik í reikninginn og því tafðist stóri dagurinn þeirra um tvö ár. En allt gekk upp í gær og Jón Gunnar og Fjóla Lesa meira
Jón Gunnar og Fjóla trúlofuð
FókusJón Gunnar Geirdal, eigandi Ysland og einn eigenda Lemon og Blackbox, og kærasta hans, Fjóla Katrín Steinsdóttir, sálfræðingur hjá Sálfræðiráðgjöfinni og geðsviði LSH, eru trúlofuð. Parið birti hringamynd á samfélagsmiðlum með orðunum „Við ætlum að halda áfram að fagna lífinu og ástinni á næsta ári.“ Þau eignuðust annan son sinn núna í júlí, en fyrir Lesa meira
Jón Gunnar og Fjóla Katrín eiga von á barni
FókusJón Gunnar Geirdal, eigandi Ysland og einn eigenda Lemon og Blackbox, og kærasta hans, Fjóla Katrín Steinsdóttir, sálfræðingur hjá Sálfræðiráðgjöfinni og geðsviði LSH, eiga von á barni. Fyrir á parið saman einn fjögurra ára son og Jón Gunnar son og dóttur úr fyrra sambandi. Fjórða barnið verður sumarbarn, en von er á því í júlí. Lesa meira