fbpx
Föstudagur 17.október 2025
Fókus

Þetta er Miss Universe Iceland 2022 – Aldrei nefnd á nafn í úrslitunum

Erla Hlynsdóttir
Miðvikudaginn 24. ágúst 2022 23:18

Skjáskot af síðu Miss Universe Iceland.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hrafnhildur Haraldsdóttir, Miss East Reykjavík, var rétt í þessu krýnd Miss Universe Iceland 2022. Sýnt var frá keppninni í beinni útsendingu á Vísir.is. Athygli vakti að raunverulegt nafn Hrafnhildar kom aldrei fram í úrslitunum heldur var alltaf talað um hana sem Miss East Reykjavík.

Eins og hefur komið fram eru keppendur kenndir við hina ýmsu staði á Íslandi, svo sem Miss Gullfoss, Miss Grafarholt og Miss Nothern Iceland.

Í fyrra var Elísa Gróa Steinþórsdóttir valin Miss Universe Iceland og fór sem fulltrúi Íslands til Ísrael að taka þátt í Miss Universe.

Sjá einnig: Þessar stúlkur taka þátt í Miss Universe Iceland 2022

Athafnakonan og fyrrverandi fegurðardrottningin Manuela Ósk Harðardóttir er framkvæmdarstjóri keppninnar. Það eru komin 20 ár síðan hún steig á svið og var valin Ungfrú Ísland og hefur hún séð um framkvæmdarstjórn Miss Universe Iceland um árabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Britney Spears birtir óræð skilaboð eftir að fyrrverandi opnaði sig um ógnvekjandi hegðun

Britney Spears birtir óræð skilaboð eftir að fyrrverandi opnaði sig um ógnvekjandi hegðun
Fókus
Fyrir 2 dögum

KÍTÓN tónleikar í Iðnó

KÍTÓN tónleikar í Iðnó
Fókus
Fyrir 2 dögum

Barnsfaðir Britney Spears lýsir ógnvekjandi reynslu sona þeirra – Starði á þá sofa með hníf í hendinni

Barnsfaðir Britney Spears lýsir ógnvekjandi reynslu sona þeirra – Starði á þá sofa með hníf í hendinni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Spyr hvort ferðamenn taki börnin sín ekki með til Íslands

Spyr hvort ferðamenn taki börnin sín ekki með til Íslands
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafnaði föstu hlutverki í Saturday Night Live – Þetta er ástæðan

Hafnaði föstu hlutverki í Saturday Night Live – Þetta er ástæðan
Fókus
Fyrir 3 dögum

Náði botninum í raunveruleikaþætti – Nær óþekkjanlegur sem vöðvatröll

Náði botninum í raunveruleikaþætti – Nær óþekkjanlegur sem vöðvatröll
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nýjar vendingar í skilnaðardrama ársins

Nýjar vendingar í skilnaðardrama ársins
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – Í sjokki hvað rassabuxurnar virka vel

Vikan á Instagram – Í sjokki hvað rassabuxurnar virka vel