fbpx
Miðvikudagur 08.október 2025
Fókus

Þetta er Miss Universe Iceland 2022 – Aldrei nefnd á nafn í úrslitunum

Erla Hlynsdóttir
Miðvikudaginn 24. ágúst 2022 23:18

Skjáskot af síðu Miss Universe Iceland.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hrafnhildur Haraldsdóttir, Miss East Reykjavík, var rétt í þessu krýnd Miss Universe Iceland 2022. Sýnt var frá keppninni í beinni útsendingu á Vísir.is. Athygli vakti að raunverulegt nafn Hrafnhildar kom aldrei fram í úrslitunum heldur var alltaf talað um hana sem Miss East Reykjavík.

Eins og hefur komið fram eru keppendur kenndir við hina ýmsu staði á Íslandi, svo sem Miss Gullfoss, Miss Grafarholt og Miss Nothern Iceland.

Í fyrra var Elísa Gróa Steinþórsdóttir valin Miss Universe Iceland og fór sem fulltrúi Íslands til Ísrael að taka þátt í Miss Universe.

Sjá einnig: Þessar stúlkur taka þátt í Miss Universe Iceland 2022

Athafnakonan og fyrrverandi fegurðardrottningin Manuela Ósk Harðardóttir er framkvæmdarstjóri keppninnar. Það eru komin 20 ár síðan hún steig á svið og var valin Ungfrú Ísland og hefur hún séð um framkvæmdarstjórn Miss Universe Iceland um árabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sérfræðingur segir þessi fimm atriði vera algjörar lágmarkskröfur til ástarsambanda

Sérfræðingur segir þessi fimm atriði vera algjörar lágmarkskröfur til ástarsambanda
Fókus
Í gær

Þórunn selur á Álagrandanum

Þórunn selur á Álagrandanum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vissi hversu margar hitaeiningar voru á diskinum bara með því að horfa á hann

Vissi hversu margar hitaeiningar voru á diskinum bara með því að horfa á hann
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tímavélin: Þegar Íslendingum fannst sjálfsagt að henda rusli úr bílum beint á götuna

Tímavélin: Þegar Íslendingum fannst sjálfsagt að henda rusli úr bílum beint á götuna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Isla Fisher rýfur þögnina um skilnaðinn: „Þetta er eitt það erfiðasta sem ég hef gengið í gegnum“

Isla Fisher rýfur þögnina um skilnaðinn: „Þetta er eitt það erfiðasta sem ég hef gengið í gegnum“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Í sundur eftir 27 ára hjónaband og hneyksli sem endaði með fangelsisvist

Í sundur eftir 27 ára hjónaband og hneyksli sem endaði með fangelsisvist
Fókus
Fyrir 5 dögum

Íþróttakonan Hekla Sif: Átröskunin tók yfir líf mitt

Íþróttakonan Hekla Sif: Átröskunin tók yfir líf mitt
Fókus
Fyrir 6 dögum

Vandræðalega augnablikið þegar Keith Urban var spurður út í Nicole Kidman

Vandræðalega augnablikið þegar Keith Urban var spurður út í Nicole Kidman