fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Fókus

Nýtt lag Ólafs F. Magnússonar: Er hnígur sól til viðar

Fókus
Miðvikudaginn 27. júlí 2022 20:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýtt lag Ólafs F. Magnússonar, læknis og fyrrverandi borgarstjóra, er komið út. Það er við ljóð frá árinu 2019, en lagið varð til á þessu ári. Óperusöngkonan Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir syngur lagið en hljóðfæraleik og útsetningu annast Vilhjálmur Guðjónsson. Myndbandsupptöku annast Friðrik Grétarsson. Fallegar sólarlagsmyndir frá þessu sumri fylgja myndbandinu.

Ljóðið er svohljóðandi:

 

Er hnígur sól við sjávarmál til viðar

og senn er liðin öll þín helsta tíð,

ef draumar rætast finnur þú til friðar,

þá fegurst skín þín ævisaga blíð.

 

Þú farsæll lítur yfir farna veginn,

fylgt þér hefur gæfa um liðinn dag.

Þú getur verið ferðalagi feginn,

því forðum lifðir  þú með góðum brag.

 

Já, víst þú getur litið bjart til baka

og birtu lýsir ennþá minning þín.

Þú aldrei hefur unnið neitt til ska

og áfram glóey fegust við þér skín.

 

Sjá myndbandið í spilaranum hér að neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vill að næsti eiginmaður glími við getuleysi

Vill að næsti eiginmaður glími við getuleysi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Héldu trúlofuninni leyndri um tíma

Héldu trúlofuninni leyndri um tíma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einstök eign sem tekur þig aftur í tímann – Sjáðu myndirnar

Einstök eign sem tekur þig aftur í tímann – Sjáðu myndirnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sætir harðri gagnrýni fyrir að leyfa 12 ára dóttur sinni að klæðast „óviðeigandi“ fötum

Sætir harðri gagnrýni fyrir að leyfa 12 ára dóttur sinni að klæðast „óviðeigandi“ fötum
Fókus
Fyrir 6 dögum

„Ég hef alltaf litið á þetta sem morð“

„Ég hef alltaf litið á þetta sem morð“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Auglýsti eftir fórnarlambi – Fékk svar og framdi ólýsanlegan glæp

Auglýsti eftir fórnarlambi – Fékk svar og framdi ólýsanlegan glæp