fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fókus

Helga Arnar og Bragi Þór orðin hjón

Fókus
Þriðjudaginn 28. júní 2022 21:11

Bragi Þór deildi þessari mynd af þeim Helgu á föstudag með orðunum: Síðasta kvöldið sem kærustupar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlakonan Helga Arnardóttir og leikstjórinn Bragi Þór Hinriksson gengu í heilagt hjónaband á laugardag.

Séra Guðni Már Harðarson gaf þau saman við fallega athöfn í Dómkirkjunni en hringaberi var dóttir Helgu, hin átta ára Margrét Júlía Reynisdóttir. Margrét Júlía lék einmitt í fjölskyldumyndinni Birta sem var frumsýnd á síðasta ári og Helga skrifaði handritið að en Bragi leikstýrði.  Alls eiga þau fjögur börn, þar af saman tveggja ára son.

Eftir athöfnina var blásið til veislu í Iðnó þar sem veislustjóri var Guðfinnur Sigurvinsson.

DV óskar hjónunum til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Heima Heimaey, partýtryllir sumarsins!

Heima Heimaey, partýtryllir sumarsins!
Fókus
Í gær

Ragnhildur segir að við viljum ekki vera þessi týpa

Ragnhildur segir að við viljum ekki vera þessi týpa
Fókus
Fyrir 3 dögum

Klámstjarna látin aðeins 28 ára gömul

Klámstjarna látin aðeins 28 ára gömul
Fókus
Fyrir 3 dögum

Steingerður leitaði til spákvenna sem reyndist versta tímasóun – „Stundum yrði lífið léttbærara með þeirri vitneskju og stundum erfiðara“

Steingerður leitaði til spákvenna sem reyndist versta tímasóun – „Stundum yrði lífið léttbærara með þeirri vitneskju og stundum erfiðara“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Framferði stjörnunnar vekur athygli netverja – „Matthew, af hverju tekurðu svona mikið pláss?“

Framferði stjörnunnar vekur athygli netverja – „Matthew, af hverju tekurðu svona mikið pláss?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Klæddist svörtum litlum kjól á 76 ára afmælisdaginn

Klæddist svörtum litlum kjól á 76 ára afmælisdaginn