fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fókus

Eign dagsins – Úr 30 milljónum í 110 milljónir á 8 árum

Fókus
Þriðjudaginn 28. júní 2022 17:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fasteignaverð hefur hækkað töluvert undanfarin ár eins og sést á eign sem var skráð til sölu í gær.

Um er að ræða einbýlishús við Einarsnes í Vatnsmýrinni á höfuðborgarsvæðinu. Eignin var keypt árið 2014 á 30 milljónir. Ásett verð núna er 110 milljónir, fermetraverð hækkaði því úr 263 þúsund krónum í tæplega 965 þúsund krónur.

Það er þó vert að taka fram að húsið er ný standsett og hafa núverandi eigendur tekið það allt í gegn. Húsið er meðal annars allt ný einangrað, þakið hefur verið endurnýjað, gluggarnir í öllu húsinu eru nýir með þreföldu gleru ásamt nýjum hurðum við aðalinngang og í borðstofu út í garð.

Húsið stendur á 549 fermetra eignarlóð.

Það er hægt að lesa nánar um eignina og skoða fleiri myndir á fasteignavef DV.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“
Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Áhrifavaldur tilkynnir eigið andlát rúmum mánuði eftir að frumburðurinn kom í heiminn – „Dauðinn er ógnvekjandi“

Áhrifavaldur tilkynnir eigið andlát rúmum mánuði eftir að frumburðurinn kom í heiminn – „Dauðinn er ógnvekjandi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman

Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sunneva var fórnarlamb ástarsvika og tapaði milljónum – „Hann varð partur af mínu lífi mjög hratt“

Sunneva var fórnarlamb ástarsvika og tapaði milljónum – „Hann varð partur af mínu lífi mjög hratt“