fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fókus

Myndband: Soffía Lena fór á skeljarnar og klökkur Orri sagði já

Fókus
Þriðjudaginn 7. júní 2022 12:01

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnamaðurinn Orri Einarsson sagði umsvifalaust já þegar kærasta hans, húðflúrlistakonan Soffía Lena, fór á skeljarnar á Elton John tónleikum í Mílanó.

Orri var einn af eigendum afþreyingarmiðilsins Áttunnar sem naut mikilla vinsælda fyrir nokkrum árum. Soffía Lena er eigandi White Hill tattústofunnar í Reykjavík.

Parið fór á Elton John tónleika í Mílanó um helgina þar sem Soffía Lena bað um hönd Orra.

Bónorðið kom Orra í opna skjöldu eins og sjá má hér að neðan og sagði hann klökkur já við fagnaðarlæti áhorfenda.

Orri birti mjög fallegt myndband af bónorðinu á TikTok, sem hefur fengið yfir sextán þúsund áhorfa síðastliðinn sólarhring. Horfðu á það hér að neðan.

@orrieinars Trúlofun á Elton John í Milan 🇮🇹💍 #milan #eltonjohn #fyp ♬ original sound – Orri Einarsson

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Orri Einarsson (@orrieinars)

Fókus óskar parinu innilega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einstaklega falleg íbúð til sölu á Hverfisgötu

Einstaklega falleg íbúð til sölu á Hverfisgötu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins
Fókus
Fyrir 5 dögum

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“