fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
Fókus

Svaraði mest spurðu spurningunni – „Já, þau eru ekta“

Fókus
Fimmtudaginn 26. maí 2022 15:30

Paige Spiranac - Myndir/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paige Spiranac, fyrrum atvinnukona í golfi og áhrifavaldur, opinberaði ýmsa leyndardóma á dögunum þegar hún leyfði fylgjendum sínum á Instagram, sem eru 3,3 milljónir talsins, að spyrja sig spjörunum úr.

Spurningarnar voru alls konar, einn fylgjandi spurði hana til að mynda hvort hún væri búin að gifta sig. Paige svaraði þeirri spurningu játandi en hún giftist þjálfaranum Steven Tinoco árið 2018. Þau eru þó búin að skilja síðan þá.

Þá var Paige spurð hver uppáhalds golfarinn hennar væri en svarið kemur ábyggilega einhverjum á óvart. „Ég var svo heppin að fá að spila með fullt af mögnuðum atvinnugolfurum en uppáhalds minn, ég spilaði nýlega með honum, er Daren Clarke. Hann er algjör goðsögn. Hann er fyndinn, vingjarnlegur og elskulegur – hann er líka með bestu sögurnar,“ segir hún.

Spurningin sem Paige fékk oftast fjallaði ekki um golf heldur um líkamann hennar eða öllu heldur brjóstin hennar. „Eru þau ekta?“ er spurningin sem brann á mörgum fylgjendum Paige og ákvað hún að svara því í eitt skipti fyrir öll.

„Ég skauta venjulega framhjá þessari spurningu og svara henni ekki beint en ég skal gera það í dag. Já, þau eru ekta.“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Paige Spiranac (@_paige.renee)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Tíu ástæður þess að þú ættir að fara út að hlaupa

Tíu ástæður þess að þú ættir að fara út að hlaupa
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mikilvægt að þekkja líka fjármálahlið bransans: „Það má enginn vera svo örvæntingarfullur að skrifa undir fyrstu drög“

Mikilvægt að þekkja líka fjármálahlið bransans: „Það má enginn vera svo örvæntingarfullur að skrifa undir fyrstu drög“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rak starfsmann sem hafði þetta að segja um eiginmann hennar: Var hún að ljúga eða afhjúpa sannleikann?

Rak starfsmann sem hafði þetta að segja um eiginmann hennar: Var hún að ljúga eða afhjúpa sannleikann?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ætlarðu að taka mataræðið í gegn í janúar? Passaðu þig að gera ekki þessi mistök

Ætlarðu að taka mataræðið í gegn í janúar? Passaðu þig að gera ekki þessi mistök
Fókus
Fyrir 4 dögum

Könnun: Hvernig fannst þér Skaupið?

Könnun: Hvernig fannst þér Skaupið?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hér eru átta áramótaheit sem þú ættir að forðast

Hér eru átta áramótaheit sem þú ættir að forðast