fbpx
Laugardagur 06.ágúst 2022
Fókus

Dorrit í hópi stórstjarna sem mættu á frumsýningu ásamt bresku konungsfjölskyldunni

Fókus
Föstudaginn 20. maí 2022 12:34

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi forsetafrú Íslands, Dorrit Moussaieff, mætti á frumsýningu Top Gun: Maverick í Lundúnaborg í gær.

Sýningin var stjörnum prýdd. Að sjálfsögðu mætti aðalstjarna kvikmyndarinnar, Tom Cruise, ásamt Jennifer Connelly og Miles Teller.

Rjóminn af bresku konungsfjölskyldunni mætti einnig, hjónin Vilhjálmur prins og Katrín hertogaynja.

Dorrit birti mynd frá frumsýningunni á Instagram og virtist alsæl með myndina.

Skjáskot/Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Sigrún Gyðja á von á barni

Sigrún Gyðja á von á barni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Frægar bíómyndir sem aldrei yrðu gerðar í dag

Frægar bíómyndir sem aldrei yrðu gerðar í dag
Fókus
Fyrir 5 dögum

Villi Neto þótti of puntaður – „Ég reyni að vera blíður við sjálfan mig og aðra“

Villi Neto þótti of puntaður – „Ég reyni að vera blíður við sjálfan mig og aðra“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Atvinnu-dómína deilir furðulegustu beiðnunum sem hún hefur fengið

Atvinnu-dómína deilir furðulegustu beiðnunum sem hún hefur fengið
Fókus
Fyrir 1 viku

Vissir þú þetta um Friends?

Vissir þú þetta um Friends?
Fókus
Fyrir 1 viku

Ólöf Tara um ofbeldið, veikindin, baráttuna og valdeflandi fjarþjálfun – „Ég hugsaði með mér, ég get ekki meira, ég ætla ekki að lifa svona“

Ólöf Tara um ofbeldið, veikindin, baráttuna og valdeflandi fjarþjálfun – „Ég hugsaði með mér, ég get ekki meira, ég ætla ekki að lifa svona“