fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Hvað veist þú um Eurovision? Taktu prófið!

Fókus
Laugardaginn 14. maí 2022 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hver hefur tíma til að hugsa um sveitarstjórnakosningarnar þegar Eurovision er í kvöld? Hver nennir að gera upp á milli Framsóknar og Pírata þegar maður gæti verið að ákveða hvort maður eigi að kjósa Rúmeníu eða Tékkland áfram í Eurovision í kvöld. Talandi um óheppilegar tímasetningar….

Hvað sem því líður þá getur biðinn eftir keppninni verið nánast óbærileg. Snakkið jafnvel þegar komið í skálina. Eðlan bíður tilbúin í ísskápnum og bíður þess að komast í ofninn. Krakkarnir búnir að fá það í gegn að boðið verði upp á grillaðar pylsur samhliða framhryggjasneiðunum og glimmergallinn er hreinn og pressaður.

Til að hjálpa til við að stytta biðina getið þið spreytt ykkur á STÓRA EUROVISION PRÓFINU, en blaðamaður skrifar það með hástöfum til að leggja áherslu á að það sé stórt.

Gjörið þið svo vel.

Hvenær tók Ísland fyrst þátt í Eurovision?

Hvað hét hljómsveitin sem Sigríður, Elísabet og Elín Eyþórsdætur stofnuðu árið 2011?

Hvaða ár var fyrsta Eurovision keppnin haldin?

Hvert af eftirfarandi lögum er ekki íslenskt Eurovisionlag?

Í hvaða sæti lenti Ísland í keppninni á síðasta ári ?

Árið 2015 söng María Ólafs framlag Íslands í Eurovision. Lagið hét „Lítil skref" á íslensku en hver var enskur titill lagsins?

Hvaða þjóð hefur oftast unnið Eurovision?

Hvert flutti framlag Íslands í Eurovision árið 2010?

Hvaða þjóð hefur oftast lent í neðsta sætinu í lokakeppni Eurovision?

Hversu oft hefur Ísland ekki komist áfram á undanúrslitakvöldinu?

Hversu oft hefur Ísland sent lag í Eurovision sem sungið er á íslensku?

Hver samdi lagið Með hækkandi sól?

Hvert eftirfarandi laga tók ekki þátt í forkeppni Eurovision hér á Íslandi, Söngvakeppninni?

Hvaða íslenska Eurovision-lag er á lista yfir tíu vinsælustu Eurovisionlögin á streymisveitunni Spotify?

Gísli Marteinn Baldursson er sá maður sem oftast hefur verið þulur RÚV í beinni útsendingu frá Eurovision. En hvaða ár lýsti hann keppninni fyrst?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það vex á mér vömbin og spikið!

Það vex á mér vömbin og spikið!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform
Fókus
Fyrir 2 dögum

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ásdís Rán og Þórður Daníel í sitthvora áttina

Ásdís Rán og Þórður Daníel í sitthvora áttina
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag