fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fókus

Elín var með úkraínska fánann á handarbakinu í gær

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 11. maí 2022 13:25

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elín Eyþórsdóttir, betur þekkt sem Elín Ey, skartaði úkraínska fánanum á handarbakinu við flutning Systranna á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision í gær.

Systurnar flögguðu einnig fána Úkraínu í beinni útsendingu í græna herberginu.

Við æfingu fyrr í vikunni sögðu systurnar „Slava Ukraini“ undir lok lagsins, en fengu ábendingu frá stjórnendum keppninnar um að það væri of pólitískt og ekki leyfilegt í keppninni.

Skjáskot/Rúv.is

Elín hefur því fundið leið til að styðja Úkraínu án þess að segja það beint út. Hún málaði bláa og gula línu á handarbakið sem glitti í stökum sinnum.

Hægt er að horfa á atriði systranna hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Simone Biles hefur gengist undir þrjár lýtaaðgerðir – „Þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra“

Simone Biles hefur gengist undir þrjár lýtaaðgerðir – „Þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra“
Fókus
Í gær

Konan byrjaði að halda framhjá eftir swing-partý – Svo versnaði það

Konan byrjaði að halda framhjá eftir swing-partý – Svo versnaði það
Fókus
Fyrir 3 dögum

Allir eru að bíða eftir að Hafdís kynni til leiks nýjan kærasta – Gerði þetta í staðinn

Allir eru að bíða eftir að Hafdís kynni til leiks nýjan kærasta – Gerði þetta í staðinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Patrekur sá „hrikalegar“ myndir af sér og lét minnka varirnar: „Ég er ekki lengur eins og klámstjarna“

Patrekur sá „hrikalegar“ myndir af sér og lét minnka varirnar: „Ég er ekki lengur eins og klámstjarna“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Komst að fortíð kærustunnar og treystir henni ekki lengur

Komst að fortíð kærustunnar og treystir henni ekki lengur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafði kynmök við aðra konu fyrir framan unnusta hennar – Segist hafa gert henni greiða

Hafði kynmök við aðra konu fyrir framan unnusta hennar – Segist hafa gert henni greiða