fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Fókus

Elín var með úkraínska fánann á handarbakinu í gær

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 11. maí 2022 13:25

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elín Eyþórsdóttir, betur þekkt sem Elín Ey, skartaði úkraínska fánanum á handarbakinu við flutning Systranna á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision í gær.

Systurnar flögguðu einnig fána Úkraínu í beinni útsendingu í græna herberginu.

Við æfingu fyrr í vikunni sögðu systurnar „Slava Ukraini“ undir lok lagsins, en fengu ábendingu frá stjórnendum keppninnar um að það væri of pólitískt og ekki leyfilegt í keppninni.

Skjáskot/Rúv.is

Elín hefur því fundið leið til að styðja Úkraínu án þess að segja það beint út. Hún málaði bláa og gula línu á handarbakið sem glitti í stökum sinnum.

Hægt er að horfa á atriði systranna hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima