fbpx
Föstudagur 24.mars 2023
Fókus

Sambandi Svölu og Kristjáns Einars er lokið

Fókus
Fimmtudaginn 28. apríl 2022 17:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fréttablaðið greinir frá því, samkvæmt heimildum, að söngkonan Svala Björgvinsdóttir og Kristján Einar Sigurbjörnsson séu hætt saman. Þau opinberuðu samband sitt í ágúst 2020 og hafa síðan verið eitt umtalaðasta par landsins.

Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum var Kristján Einar handtekinn á Spáni í síðasta mánuði fyrir slagsmál á bar og hefur síðan setið í gæsluvarðhaldi ytra. Svala hefur ekki tjáð sig um málið með nokkrum hætti en fyrr í dag greindi hún frá því að hún væri að flytja í nýja íbúð.

Í kjölfarið jós fylgjandi hennar svívirðingum yfir hana fyrir að standa ekki með Kristjáni Einari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Áhorfendum brugðið þegar sást í getnaðarlim Rory Culkin – „Ég mun aldrei líta á jarðaber á sama hátt aftur“

Áhorfendum brugðið þegar sást í getnaðarlim Rory Culkin – „Ég mun aldrei líta á jarðaber á sama hátt aftur“
Fókus
Í gær

TikTok-stjarna bráðkvödd aðeins 30 ára – Fékk fyrsta mígreniskastið fyrir nokkrum mánuðum

TikTok-stjarna bráðkvödd aðeins 30 ára – Fékk fyrsta mígreniskastið fyrir nokkrum mánuðum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Enn eru fimm ættingjar Hitlers á lífi – Gerðu með sér einstakt samkomulag

Enn eru fimm ættingjar Hitlers á lífi – Gerðu með sér einstakt samkomulag
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nicholas hvarf frá Texas þegar hann var þrettán ára – Þremur árum síðar fannst hann á Spáni en var þetta í raun sami drengurinn?

Nicholas hvarf frá Texas þegar hann var þrettán ára – Þremur árum síðar fannst hann á Spáni en var þetta í raun sami drengurinn?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eitt eftirsóknarverðasta verslunarhúsnæði miðbæjarins

Eitt eftirsóknarverðasta verslunarhúsnæði miðbæjarins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Aðvörun breskrar fjölmiðlakonu um Bláa lónið vekur athygli milljóna

Aðvörun breskrar fjölmiðlakonu um Bláa lónið vekur athygli milljóna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hödd og Saga Ýrr fórnarlömb netsvindls – „Sameiginlegan Instagram account og OnlyFans síðu“

Hödd og Saga Ýrr fórnarlömb netsvindls – „Sameiginlegan Instagram account og OnlyFans síðu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gagnrýni vegna endurgerðar á andláti Díönu prinsessu

Gagnrýni vegna endurgerðar á andláti Díönu prinsessu