fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
Fókus

Dauðaþögn í herberginu eftir tilfinningaþrunginn flutning – Var lagður í skelfilegt einelti

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 23. mars 2022 09:18

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Douglas Mills kom dómurunum í American Idol rækilega á óvart með tilfinningaþrungnum flutning sínum á laginu „Strange Fruit“ með Billie Holiday.

Söngvarinn opnaði sig um erfiðleika og sagði frá skelfilegu einelti sem hann varð fyrir alla sína æsku. Krakkar kölluðu hann „górillu“ og „King Kong“ og hafði það djúpstæð áhrif á hann. Hann á ennþá erfitt með að elska sig sjálfan en segir að tónlist hefur hjálpað honum.

Flutningur hans á laginu þaggaði niður í herberginu og hlaut hann síðan standandi lófaklapp frá orðlausum dómurum.

Sjáðu áheyrnarprufuna hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sting stefnt vegna höfundaréttarmála – Milljónir í húfi

Sting stefnt vegna höfundaréttarmála – Milljónir í húfi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Spánverji gapandi hissa á íslenska endurvinnslukerfinu – Greinir frá því hvað hann fékk mikinn pening fyrir dósirnar

Spánverji gapandi hissa á íslenska endurvinnslukerfinu – Greinir frá því hvað hann fékk mikinn pening fyrir dósirnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikari óþekkjanlegur á nýrri mynd – „Þetta var óvænt“

Leikari óþekkjanlegur á nýrri mynd – „Þetta var óvænt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Foreldrar Lily Phillips brotnuðu niður yfir athæfi dóttur sinnar á OnlyFans

Foreldrar Lily Phillips brotnuðu niður yfir athæfi dóttur sinnar á OnlyFans
Fókus
Fyrir 4 dögum

Harry sagður vinna að „hættulegri“ heimildarmynd um móður sína

Harry sagður vinna að „hættulegri“ heimildarmynd um móður sína
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur: „Stórhættulegar og rándýrar afleiðingar fyrir heilsuna“

Ragnhildur: „Stórhættulegar og rándýrar afleiðingar fyrir heilsuna“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – Var farið að gruna að kærastinn ætlaði á skeljarnar

Vikan á Instagram – Var farið að gruna að kærastinn ætlaði á skeljarnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bretar loks að fatta það sem Íslendingar hafa vitað árum saman

Bretar loks að fatta það sem Íslendingar hafa vitað árum saman